Ráðunautafundur - 11.02.1985, Síða 252
-242-
RAÐUNAUTAFUNDUR 1985
NAUTAKJÖTSMAT
Ölafur E. Stefánsson
Búnaðarfélagi Islands
Þessi þáttur um mat á nautgripakjöti er hluti af upplýsing-
um frá nefnd, skipaóri af landbúnaóarráðherra 26. ágúst 1982,
til þessa fundar um störf sin og tillögur um kjötmat, eins og
þau mál standa nú, en nefndinni var falió að endurskoða ákvæði
um kjötmat o.fl. i reglugerð frá 1977. Það, sem hér verður sagt,
er þvi aó miklu leyti takmarkaó vió það verkefni, sem nefndinni
var falið i sambandi við mat á nautakjöti fremur en vera almenn
umfjöllun um nautakjöt og flokkun þess eða mat.
Þegar þetta er skrifaó, þ.e. fyrir miðjan janúar 1985, hefur
nefndin að kalla lokið við að semja reglur um mat á nautakjöti,
en ekki enn sent þær til umsagnar þeim aóilum, sem rætt var við,
áóur en hafizt var handa við endurskoðun reglugerðarinnar. Ráð-
gert er að útbýta til fundarmanna tillögum að reglum um nauta-
kjötsmat, eins og þær verða, þegar þáttur þessi verður fluttur.
1 skipunarbréfi nefndarinnar er tekið fram, aó henni sé
"sérstaklega ætlað að endurskoða kaflann um mat á nautakjöti".
Bendir það til þess, aó i ljós hafi komið, að honum sé talsvert
ábótavant. Þaó er í sjálfu sér ekki óeðlilegt i landi, þar sem
engin hefó hefur skapazt i kjötframleiðslu af nautgripum, enda
var hún til skamms tima aó mestu leyti aukaafurð við mjólkur-
framleiðslu, þ.e. kjöt af mjólkurkúm og ungkálfum.
A þessu hefur að visu oróið talsverð breyting siðasta ára-
tuginn eða svo. Er hún aðallega fógin i þvi, aó framleiðsla
ungneytakjöts hefur aukizt verulega. Hefur vaxandi áhugi neyt-
enda á nautakjöti stuðlaó að þessari þróun og djúpfrysting nauta-
sæðis og betri holdanaut með ræktun Gallowaystofnsins i Hrisey
komið þar að haldi. Þessi framleiósla á ungneytakjöti á þó enn
litið sameiginlegt nema nafnió eitt, en hefur þó stórlega dregió