Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 2

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 2
s-vo víðtæk, ályktum vér með rökum, að verkanir þerrra- á líkamann séu heppilegar, og að of miklav tálmanir fyr- ir eðlilegri rás þeirra séu hættulegar. Mönnum er hætt við að lítis-virða hina sterku eðlislivöt til að hljóða, syngja, hlæja og gráta, sem einkum kemur í ]jós hjá' hörnum og villimönnum. Sé þessi eðlishvöt um of nið- urbæld hjá. harninu, heíir það án efa ill áhrif á það. Öskri og grátf bavna þarf að vísu að hald'a nokkuð í skefjum, en enginn efi er á því, að hvorttveggjn á rét sína acf rekja til eðlishvatar, eðlisþar/a?-, er ekki að eins stuðlar til að þenja út lungun og örfa hlóðrásiua, heldur líka- dregur úr sársauka-tilfinningunni og minkar taugaspenn- inginn— einkum hjákonum. Rosback þykir ekki dsenni- legt, að' margir sjúkdómar, er síðar koma fram, t. d. gula, brjóstþrengsll, tæring og fl. „eigi rót sín að rekja til þess vana margra mæðra, að þagga niður hljóðin í börnunum með því, að svæfá þau á.handlegg sér, eða rugga þeim í svefn í vöggunni“. Það er alkunnugt, að hörn hafa mikla tilhneiging td að bulla og syngja, einkum á morgnana, og það ætti alls nkki að hauna þeim. Tilhneiging unglinga til að ver < hávæij er þeir leika sér, er heinlínis eftirtektaverð, . efa líífæra-krafá. Þótt þessi þáreysti sé, frá >r fræðik.gu sjónarmiði, réttmart og jafnvet nauðsyn-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.