Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 29

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 29
míí RÉTT.V OG HIX RANGA MVSS DATON. 125 ’Másko það sé einhver sem þér hafið kvnst á loið- inni, eða einhver kunningi móður yðar'. ’Það er sennilegt', ansaði húu.’ Eg hefi hitt svo marga menn að ég gleymi nöfnum þeirra; samt gleður það mig að eiga kunningja, sem lajtur sér aut um mig. Þér hafið sagt honurn að mér gekk vel?‘ ’Já‘, svaraði Eiríkur. ’Honum var sjáanlega hug- fangið að fá að vita hvernig yður gekk, og því áleit ég synd að draga hann lengi á vissunni um það‘, sagði hann hrosandi. Seinna, þegar Brita var orðin einsömul, olli þetta henni áhyggju svo hún sagði við sjálfa sig; ’Hver er þessi Mantford? Einhver, sem hefir fund- ið Britu og fengið að vita að hún ætlaði til Brentwood; annars mundi hann ekki hafa spurt um hana. Það var lán fyrir mig að hann kom eigi sjálfur, því þá hefði verið úti um mig, en fyrst honum var nú sagt að Brita hefði komist áleiðis, vona ég hann hætti þessum fyrir- spurnum. Mér kom ekki til hugar að nokkur maður þekti Bretu. Eg vildi óska að hún lægi á botui At- lanzhafsins, þar sem ég hélt hún væri, þangað til Carlos sagði mér að hún lifði, sem ég nú veit að er satt. (Framhald)

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.