Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 31
—127 —
ferðin til þess að verða langlífur, er að vera hófsamur ■
—liófsamur í öllu—, bœði með líkamseðli sitt og greind-
argáfur. Þess lengri sem þroskatíminn er, því meiri
líkur eru fyrir löngu, nytsömu og iieilsugóðu aldursskeiði.
Hálend svæði eru að jafnaði loft betri og. bollari til
lífs-viðhalds, en þau er lágt liggja, en þetta hefir þó
sín takmörk, svo að reglan: ,,Þess ofar, því betra“, gild-
ir ekki ætíð. Of mikil hæð er eyðileggjandi. I Sviss,.
sem liggur hæst allra landa í Norðurálfu, vei’ða menn ekki
oins gamlir og í Skotlandi.
Menn verða langlífari í ; köldu en heitu loftslagi. I
Einnlandi t. d. varir æskufegurð manna lengi og þeir
verða mjög gamlir. Hárið gránar ekki og lióamótin
stirðna ekki fýr en þeir eru talsvert meira en miðaldra.
Sj.örinn-geymir líka sterkara skilyrði fyrir lengra lífi, en
(jsalt vatn, sem ráða má af því, að sjömenn verða eldri
en þeir, sem á landi lifa.
Hve löng er þá mannsæfin í raun réttri? Yéi- vitum
að sérhver dýrategund hcfir sinn ákveðna aldur, og hið
sama hlýtur að vera tilfe'liðmeð manninn. Tilvera hans
ei-samt sem áður svo fiókin,. svo undarlegur blendingur
af andlegu og líkamlegu frumcðli, að lífslengd hans hlýt-
ur að verða breytilegri en dýianna og jurtanna; en ekkert-
er því .til hindrunar, að vér miðum lengd lífsins vi&biöi