Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 37
COLDE FELL’S LEYNDARMaLID.
133
’Hvers vegtia, Leo?‘ spurði hún.
’Astkæra Alice, þú mættir' eins vel spyrja mig,'hvers
vegna ég hefði ekki svartan blett á hvitri liljurós'.
’Ég skil þig ekki‘, mælti' hún undrandi.
’í mínum augum ertu, elskan mín, hin hveinasta,
jafnfrnmt cg ] ú ert hin fegmsta kona. Snga lafði
Sy billa er þess eðlis, að ég vildi síður segja þér
hana‘.
Sem elding flaug í huga hennar fangáklefmn og glæpa-
manna-hekkurinn, sem hún hafði setið á. Hver var liún
er hann áleit- of hreina og góða til að lilusta á sögu, sem
lýsti mannlegum hreiskleika?
Arden lávarður opnaði einarafhinum luktu dyium,
og gekk inn í lítið en laglegt herhergi. Það var autt og
snautt af öllum húsmunum, að undantekinui einni rnynd,
sem hékk á veggnum, og snúið var að veggnum svo
andlit hennar sást ekki.
’lnn í þetta herhergi hef ég ekki komið-síðan ég
var harn‘, mælti lávarðurinn. ‘Þetta herhergi var mál-
stofa lafði Syhilla1.
’Segðu mér sögu hennar, Leo‘, mælti lafði Arde n
‘Má ég líta á myndina?‘
’Hún er af lafði Sybilla‘, raælti hann, ‘og eftir riki
því, som sezt hofir á hana, hetir engitra hreift við henni>