Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 36

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 36
132 COLDE FELL’S LBYNDAEMALID. Eins og' oss öllum er kunnugt, stendur í Davíðs- Siílmum: „mannsins dagar eru 70 ár“. En í fyrstu bók Mósesar er skráð : ,,og lians dagar skuiu vera 120 ár“. Svo lítur út, sem ekki hafi veríð tekið eftir þessu, því sjaldan sézt það nefnt, endá þótt það komi lieirn við kenninguna um fimmfaldan aldur í hlutfalli við þroska- tímann. („Kinetrenth Cent.“ og „Kring$jaá“.) Colcle Fell’s le)rndarmálið. Eftir Charlotie M. Braeme. ------:o:----- ’Þessi hluti kastalans er aldrei notaður til neins'. ’Hvers vegna?‘ ’Hann er kallaður „Lady Sybilla’s Conidor"; og þarna', hœtti lmun við og benti á þrjú læst herbergi, ‘voru lierbergi lSfði Sybilla*. ’Hver var þessi lafði SyhillaE ’Eg vildi síður segjaþórþað.— Eg vildi síðurminn- ast nokkurn tíma á hana‘. Lafði Ardon leit undrandi á hann.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.