Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 12

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 12
108 IIJN RIÍTTA OG HIN RANGA MVSS DALTON. eÍDS inn og sagði: ’Gættu Jiess að þessi unga stulka komist ekki út‘, og ég verð auðvitað að gera það, sem liann segir, því hann er gamall vinur minn‘, sagði konan. ’En þér ætlið þó ekki að sperra mig hér inni?‘ spnrði Brita í bænarróm, ’Eg verð að gera það. Ég get ekki annað en lilýðu- nst skipun hans,1 svaraði hún. ’En,‘ bætti hún við. ’Yð- ur skal ekki verða gert neitt ilt; það megið þér vera vissar nm. Ilvaða ástæðu 'sem hann hefir til að halda yð- ur hér sem fanga, þá, er ekki tilgangur lians sá, að gera yður iltb ’XIvernig vitið þér það?‘ greip Brita fram í. ’Hann lét sem lianu setlaði að- flytja mig til Brentwood, en klór- óformeraði mig samt. Er það eklci nógu iltl' ’Hann varð að gera það, til þess að geta komið yður hingað hávaðalaust, eins og þér skiljið1. ’Hvað er ég langt í burtu frá Brentivood?' spurði Brita. ’GÓðan spöl. Líklega kringum tvær mílur. ’Þrælmennið, að hann skildi nota ókunnugloika minn á staðháttum til að narra mig inn í slíka gildru sem þessa. En, þér kennið í brjósti um mig; ég bið yður að sleppa mér út, svo ég komist til vina nxinna‘.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.