Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 10

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 10
—B6— sfna að rékja, er oft grípur meur undir leiðinlegii og grautarlega hugsaðri kyrkju-rœðu og liin ómétstæðilega löngun til að geispa, er fer mann frá manni sern næmur sjiíkddmur, ef einliver í kópnum iætur eft-ir jressari löugun sinni. Eins og við mátti búast, sjá menn, vilji þoir annars. gefa því gaum, að öll þessi eðliskröfu-starfsemi hefir mikia Xiýðing fyrir heilsu og líf manna. iÞessvegna — talið, hr'úpið, syngið, hlœið, grátið, andvarpið og geisjjið, ef þér viljið langlífir verða. líin rjetta og' liin raiig’a .Miss Dalton. VII. KAPITULI. FANGINN. EGAR Brita Dalton vitkaðist aftur, var hún í jiokka- * legu herbergi með fátæklegum húsbúnaði. llún horfði stundarkorn í kring um sig undrandi, áður en liún gat áttað sig á hvað fyrir hana hafði komið. Hún kvaldimiðri í sér gremju-óp, þegar hún mundi eftir

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.