Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 32

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 32
—13S— liærsta aldurstakmark er vér .getana ná,ð. 'Og Téynslan kennir oss, aðm aðurinngetur lifað meira en 100 ár, en hvo langt hann heilr nokkru sinoi komist yfir Jjetta tímatak- mark, er' enn ■ósannað. Þrátt fyrir það m& með sann- girni fullyrða, að líffærakerfi og lífsmagn mannslíkamans eru fær um 100 -ára starfsfjor. Þessi skoðun styrkist og við það, að þetta aldurstalcmark er í hlutfalli við þrosk- unartíma mannsins. Almennast er álitið, að dýrin lifi 8 sinnum— hin nýja fræðikeoning segir 5 sinnum— eins lengi og þau eru að vaxa; en hinum ýmsu tegundum þeirra mismunar svo mjög í þessu efni, að engin fast ákveðin regla verður gefin. I náttúrlegu ásigkomulagi þarf mað- urinn full 25 ár til að verða fullþroska; í réttu hlutfall við þioskunina ætti allur aldurinn því að verða 125 ár, enda eru þeir ekki svo fáir er lengur hafa lifað, t. d. „garali Parr“ (fæddur 1493—dáinn 1635). Hár aldur er engin undantekning frá reglunni, og stutt líf er ekki ákvörðun náttúrunnar, því nærfolt öll lífslit fyrir 100 ára aldur, stafa af veikindum eða slysum. Það er þannig áreiðanlegt að allur fjöldi manna deyr óeðlilegum dauða, og að ekki einn af þrem þúsundum nær 100 ára aldri. Lengd einstaklingslífsins takmarkast einnig af sér- eiginlegum orsökum, líkamsásigkomulagi hans, lifevnis- háttum og þúsund öðrum ytri og inri kringumstæðum

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.