Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 4

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 4
—100— málamenn, prestar og aðrir, er með æfingu hafa vanið sig á, að tala svo tírnuni skiftir í senn, nota ekki að eins mikið vöðva-þrek, heldur hafa líka mikinn hagnað af því, að þoir eru búnir að æfa andardráttarfærin; og eftir minni meining leugja mikil ræðuliöld líf manna,— Að langar ræður reyni all-mikið á vilja-kraftinn, sést á því, að menn með veikluðu taugakerfi, verða máttvana eftir þær. Þreytan er eðlilega bæði í taugum og vöðvum. íyr- ir marga er að eins það, að liutjsa, án þess að hugsanin gangi í nokkra vissa átt, lýandi áreynsla, og fyrst svo er, þá cr auðvitað, að sá starfs-auki, að koma hugsaninni í ákveðið og ljóst form, er því fremur þreytandi. Að tala mikið er holt í hjarta-sjúkdðmum, einkum í þeirri togund sjúkdómsins, er blóðið vill safnast í lung- un. Það er &n efa því að þakka, að andardráttar-hreifing- in ejdcst, og hlynnir um leið að lungna-blóðrásinni. Af þessum ástæðum ræð ég oft því fólki að „slúði-a nnkið“ er líður af vissum sjúkuaði í hjartanu eg andardráttar- færunum. “Ég hef mÖTg dæmi þess“, segir Sir William Broadbent, „að prestar hafa með þrautum klyfrað upp í prédjkunarstólinn} en þeir hafa ekki að eins flutt tölusína ’' :iega, heldur verið sýnu fjörlegri á eftir“. Þessi góðu u að þakka hinni djúpu innandan-, sem er nauðsyn-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.