Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 9

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 9
—105— eitHi'prmar í ]íkamanum“—er eítthvað meira en fögur skáldleg líking. í stuttu máli: áká&r gcðshrœringar 'eiða að fa leyfi til að brjótast ut. —,,Oef sorginni loálfrelsi !.“• Yl. „Andvarp er d'jup innandan, er brjóstvöðvarnir styðja að, og dragast magavöðvarnir um leið saman“, segir L. Hill. Hrygð,. þreytu-tilfinning, og leiðindi eru jafnaðar- lega samfei'ða stuttum andardríetti, og einmitt undir slík-- um kringumstæðuin eru andvörp (stunur) tíðust Andvölp eru að því leyti boll, að Jiau flýta blóðhreins- aninni og lungnablóðrásinni, og það er einmitt af ofan- töldum ástæðum, að menn stundum andvarpa, þegnr mcnn „Standa á öndinni af' atbygli“' — í>að er að segja : þeg- ár eftirtektin er svo önnum kafin., að menn svo að segja gleyrna. að ifraga andnn. VII. í>að er yarla efamál, að tilgangurinn. með geispun-- um er sá, að æfa vöðva, er leDgi bafa verið starflausir,. Qg líka sá, að herða á blóðrásinni, sem orðin er seinfara af þessu starflcj'si. Þess vegna geispa menn oft, er menn. bafa lengi verið í sömu skorðum, t. d. þegar menn vakna á niorguana. Til alls. þessa á. sú leiðinda-tilfinnjng róJ;

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.