Svava - 01.09.1898, Page 9

Svava - 01.09.1898, Page 9
—105— eitHi'prmar í ]íkamanum“—er eítthvað meira en fögur skáldleg líking. í stuttu máli: áká&r gcðshrœringar 'eiða að fa leyfi til að brjótast ut. —,,Oef sorginni loálfrelsi !.“• Yl. „Andvarp er d'jup innandan, er brjóstvöðvarnir styðja að, og dragast magavöðvarnir um leið saman“, segir L. Hill. Hrygð,. þreytu-tilfinning, og leiðindi eru jafnaðar- lega samfei'ða stuttum andardríetti, og einmitt undir slík-- um kringumstæðuin eru andvörp (stunur) tíðust Andvölp eru að því leyti boll, að Jiau flýta blóðhreins- aninni og lungnablóðrásinni, og það er einmitt af ofan- töldum ástæðum, að menn stundum andvarpa, þegnr mcnn „Standa á öndinni af' atbygli“' — í>að er að segja : þeg- ár eftirtektin er svo önnum kafin., að menn svo að segja gleyrna. að ifraga andnn. VII. í>að er yarla efamál, að tilgangurinn. með geispun-- um er sá, að æfa vöðva, er leDgi bafa verið starflausir,. Qg líka sá, að herða á blóðrásinni, sem orðin er seinfara af þessu starflcj'si. Þess vegna geispa menn oft, er menn. bafa lengi verið í sömu skorðum, t. d. þegar menn vakna á niorguana. Til alls. þessa á. sú leiðinda-tilfinnjng róJ;

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.