Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 27

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 27
HINEÉTTAOG HIN RANGA MISS DALTON. '123 ’Jæ-ja þá. Hvenær á ég að fara?‘ ’Strax og jpá ert ferðbúinn'. Þegar Cocil Doniphan gekk út frá. föðurbróður sínum, var hann alt annað en blíður á svip. ’Það er laglegt erindi sem mér-er ætlað', sagði hann gremjulega. ‘Að eiga að sækja stúlku, sem eyðileggur framtíð mína. Ef þessi gamli Montford hugsaði um sig, en væri ekki að hlutast til um annara ástæður, þá hefði líklega Gerald Daltou aldrei fengið að vita að þessi út- skúfaði sonur hans lét eftir sig dóttur. Eg hefði beðið ró- legur eftir dauða haus, þarsem ýmsir aðrir hefðu má ske flýtt fyrir honum, og svo ofan á alt saman komur þessi •stúlka og sviftir mig því, sem ég annars hefði fcngið. Ef ég gæti orðið af mcð hana á einhvern hátt, þá væri vel, en slíks er ekki kostur nú. En, látum hana koma til Eavensmere, ég skal með einhverjum ráðum rejna að ná í það, sem mér ber með réttu. Iieiinsk og ístöðulaus stúlka, eins og hún væntanlega cr, mun tæp- lega draga fé úr höndum mér. Eræncba minn verð ég að ■gera fullvissan um, að ég sé að öllu leyti ánægður með ■þessa breytingu á kringumstæðunum'. ’Anægður!1 sagði hann og nísti tönnum af ofsagremju. *‘Noi, ekki fyr en Eavensmere er orðin mín óátalin eign‘. ’Jíann .leit .illilega á bréfið sem hann enn hélt á .í

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.