Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 35

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 35
1. Saffifevæmt áreiðimlegustu höfundum frá síðustu öld, eru yztu takmörlc mannsalclursins 125 ár. 2. Lengd lífsrns er liérumbil limmfaldur sá tími, sem líffæri líkamans þurfa trí að ná fullum þroska—heil- inn, sem þroskast seinna, ' er ekki talinn moð hér.— Fndantekningar frá þéssari reglu eiga sér auðvitað stað, bæði að því er snertir flokka og einstaldinga; sumir þrosk- ast fljótara en sumir, og það undir sama loftslagi og af sömn ætt. 3. Sjaldan, ef það annars á sé'r stað, ná mennirnir fullum aldri sölrum veikinda, arfgengrar sýki, vondrar hegðunar, og ýmislegs annars sem styttir líftð. 4. Þess hægfarari sem framförin er, því lengra verð- ur líflð. 5. Ekki eru allir menn feddir með sömu skilyrðum fýrfr langt líf, jafnvel þó ástæðurnar séu hinar ákjósan- legustu. Þar eð líftæri mannsins eru miklu margbrotn- ari en hinna lægri dýra, er langæi lífs hans breytilegra. 6. Itringumstæðurnar sem einkum stuðla að því að langt líf náist, eru sein framför, góðir siðir, varkárni með loftbreytingar, of mikinn hita og of mikinn kulda, liófsemi í matog drykk, að stjórua vel geði sínu og reyua ekki um of á heilann, sízt fyr en hann er fullþroskaður. 9*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.