Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 47
eOLDE fell’s LEl'NDARMÁLIB.
ns.
’Hvað var það ?‘
’Það var öttalegt. Ung kona—Tiarn að aldri og fögur-
—myrðir mann sinn‘.
Hún gat ekki varist að föina upp, og að hendurnar
skulfu.
’Hvers vegna? *•
’Ég held að hún sjálf hafi varla vitað ‘hvei.s vegna'.
Maður gæti ímyndað sér, eftir vitnaleiðslunni í málinu,
að £að hefði verið orsökin, að henni líkaði hann ekki,,
og var orðin þreytt á honum'.
’Yar hún fundin sek?‘
’Hei‘, svaraði lávarðurinoi. ’Hún var þó sek, eða
það er mitt álit; en kviðdómurinn hafði meðaumkun með'
henni, fyrir æsku og fegurð hennar, jþví hann gaf þenná
gamla skotzlca úrskurð. “ósanDað'1 ‘.
’Það hefir þá verið á Skotlandfk spurði hún.
’Já, mikugt þorpiuu Ardrossan'.
’Yeslings bainið!‘ sagði hún í meðaumkunarróm.
’Já, það var mjög sorglegt— kún var svo ung, og.
þótt svo sýnist, sem henni hafi ekki líkað hann, þá var
hann þó ekki slæmur eiginmaður henni. Það sýndi henn-
ar eigin eðlis-spilling ! ‘
’Alítur þú þá, að hún hafi verið sek ?“spurði hún.
’Égf ,,Já“ vissulega. Ég hafði. aldrei neinn vafa