Svava - 01.09.1898, Side 47

Svava - 01.09.1898, Side 47
eOLDE fell’s LEl'NDARMÁLIB. ns. ’Hvað var það ?‘ ’Það var öttalegt. Ung kona—Tiarn að aldri og fögur- —myrðir mann sinn‘. Hún gat ekki varist að föina upp, og að hendurnar skulfu. ’Hvers vegna? *• ’Ég held að hún sjálf hafi varla vitað ‘hvei.s vegna'. Maður gæti ímyndað sér, eftir vitnaleiðslunni í málinu, að £að hefði verið orsökin, að henni líkaði hann ekki,, og var orðin þreytt á honum'. ’Yar hún fundin sek?‘ ’Hei‘, svaraði lávarðurinoi. ’Hún var þó sek, eða það er mitt álit; en kviðdómurinn hafði meðaumkun með' henni, fyrir æsku og fegurð hennar, jþví hann gaf þenná gamla skotzlca úrskurð. “ósanDað'1 ‘. ’Það hefir þá verið á Skotlandfk spurði hún. ’Já, mikugt þorpiuu Ardrossan'. ’Yeslings bainið!‘ sagði hún í meðaumkunarróm. ’Já, það var mjög sorglegt— kún var svo ung, og. þótt svo sýnist, sem henni hafi ekki líkað hann, þá var hann þó ekki slæmur eiginmaður henni. Það sýndi henn- ar eigin eðlis-spilling ! ‘ ’Alítur þú þá, að hún hafi verið sek ?“spurði hún. ’Égf ,,Já“ vissulega. Ég hafði. aldrei neinn vafa

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.