Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 23

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 23
KIN EÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 1,19 ’N’ei1, sagði þjónninn. ’Jæ-ja', sagði liann við sjálfan sig, ‘ég verð að fara yfir á málþráðarstöðina og svara skeytinu. Hún getur seinna upplýst mig um þetta. Hver svo sem þessi Mont- ford læknir er, þá langar hann til áð vita hvort Brita hafi. komist -úleiðis, og ég skal ekki láta hann vera lengi í óvissu um það‘. Hálfri stundu síðar 'fékk Montford læknir svo lát- andi málþráðarskeyti,: ’BritaIBalton komst áleiðis heilu og höldnu. Eiríkur Brentwood'. ’Gott! ‘ -sagði læknirinn. ’Hú er ég rólegri, fyrst ég veit að hún eivóhult hjá vinum sínum. Eg hað hana að senda mér málþráðarskeyti,þegar lnin væri kornin áleiðis, en hún hefir efiaust-gleymt því. .Eg var hræddur um að hún kynni að villast, af því hún var ókunnug, og liefðu störf mín ekki hannað það, þá hefði ég fylgt henni sjálf- ur. Eg held einnig að ég verði að láta Gerald Dalton vita, að hann á sonardóttur, sem hann hefir .ástæðu til að miklast af, og að það sé skylda hans að finna liana og táka hana á sitt heimili, sem í raun réttri á að vera henn- ar líke‘. Að svo mæltu settist hann við skrifborð sitt, og reit vini sínum langort bréf, hvar í hann sagði honum að Britu væri að finna í Brentwood hjá kunningjum móður henn*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.