Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 8

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 8
áhrif grátsins á börn. Grátur kornbarna er einkuns ein-. kennilegur. IJtan.danjn. lengist, varir stundum alt að £ mínútu, og að eins örstuttar innandanir koma á niillii Meðan á innand'aninni stendur er radd-opið lokað, og við það eykst þrýstingurinn. á til muna. Bkkt að eins tálmar þetta fyrir lungnablóðrásinni-, eins og sjá má á því, að æðar þrútna á hálsi og höfði, heldur hreinsar það burt slím úr lungnapípunum, ,,gas“-tegundir úr meltingar-fær- unum og fl'eiri ólioll efni. Eftir hljóða-köstin kemur snöggur, djúpur andardráttur, er kemur lungnablóðrás- inni aftur í 'rótt horf. Konum líður líka oft miklu betuiv er þær hafa gotað grátið. Táraflóðið dregur úr bló'ð- þrýsting á höfnðið, og hefir einnig fleiri góð áhrif á' lík-. aman. það er orsökin til þess, að gráti fylgi'r oft svefn. Tilhneiging kvenna til að gráta þarf vitanlega að haldast innan skynsamlegra takmarka, en að brjóta þessa ti-lhneiging gersamlega á bak aftur, er eflaust hættulegt eins og- Tenn-yson segir í hending þessari :■ „Hún verður að gráta, annars deyr hún“. (* Það er staðhæft, að konur, er löyta sér lóttis í tár- um, haldi lengur æsku-fegurð sinni en þær, sem forðast grátinn. Hin innri nagandi, nístancli kvöl—,„eins og: *) „Shq must w.eep, or she rviU die“..

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.