Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 38

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 38
134 60LDE í'ELL’s LEYNDAEMALID. síðan ,ég, fyvÍL' möigum úruni, snévi lienni við. Líttu á, Alice ! Þetta ev follegt andlit'. Lafði Arden starði á hana. Já, það var vissulega fallegt andlit: ung og fögur með engilbjartan yfirlit, und- wrfögur blá augu ogmikið og frítt gullbjart hár; munnur- inn fríður með bros á vörunum, augabrýrnar dökkar. ’Og þetta er lafði Sybylla’, sagði l.afði Arden. En, Leo, mér sýnist- sem augu hennar leiftri til mín, og varir hennar brosi1. Hið stolta yfirbragð lávarðarins varð mýrkt. ’Segðuslíkt ekki, Alice‘, hrópaði hann. ‘Mér er óíreðfelt, að lrevra slíkt1. ’Hún lítur unglega og saklcysislega út, Loo, og barns- legt bros leikurá vörum honuar*. ’Saklaus1, mœlti .hann, ‘nei, húu var fjarri því. Eg skal segja þér, Alice, hvað hún gerði; og þá muntu skilja, livers vegna eiginmaður hennar snéri myndinni við, og lét hana liorfa að veggnum, og vildi aldrei framar líta á liana. Ég skal segja þér söguna, því þú átt að vita alla sögu þessa forna kastala. Hún var ung, eins og þú sérð; liún var enda uug þegar þessi mynd var tekin af lienni. Eiginmaður lienuar. Adalbert jarl, lifði á stjórnarárum Goöige II. Hann var tiltöluloga gamall maður orðiun, þegar hann fyrst kvntist henni og fékk heita ást á henni. Ilún

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.