Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 6
— 102—
III.
ísöngur ;1, eins og liljóð, vein, nieíra skyll við skaps-
Biunina í mörgum tilfellum en gáfurnar. Vitanlega er þaö
undir því komið, að hvað miklu leyti hver einstnkling-
mt gofur sig á vald söngsins og orðanna, er hann syngur^
Eðli tilfinninganna er vitanlega all-brcytilegt, og jafn
breytilega koma þær líkamlega í ljós. S6 innihald söngs-
ins kætaudi og fjörugt, hefur hanu vnnalega hressandi
áhrif. Frá heilbrygðislegu sjónarmiði er söngur afar-
nauðsynlegur, því liann verkar bæði á skapsmunina, and-
aidráttarhreifinguna og útþcnslu lungnanna. Hin góða
heilsa, sem opinborir söngmenn að jafnaði liafa, má að
miklu leyti þakka stöðu þeirra, 'þótt hinu megi alls ekki
gleyma, að hver sá söngmaður, er ætlar sér að ná nokkurri
verulegri frægð, verður að lifa reglusömu lífi. Ég legg
sro mikla áherzlu á söngiun, að ég ræð til að stunda
hann nær sem færi gefst. Eiukurn er hann gagnlegur
lil nð stækka brjóstholið og til að hæta hjavtasjúkdóma.
Oerkel er mjög hrifinn af áhrifum þeim, er söngruinn hafi
á lieilsufar almenningSj og hann rökstyður skoðan sina
við ]>að, að mer Jjví allir merkir söngkennarár geti beut
á alvarlega lungnasjúkdóma, er læknast hafi við söngað-
ferð þeirra. Ilanu telur það yafalaust, að brjóstveiki
hatni við söugæfing, Qg hann virðist jafnvel vera þeirr-