Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 44

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 44
140 COLDE FELL’S FEYNDARJIALII). ar tók siSr það mjög nærri. Ilann kendi hinum svala aust- anvindi um þessa breýtingu á heilsu hennar, og lét iðug- lega vitja læknis, sem þó bætti henni lítið lasleikann. Það var óttinn, sem var orsök í veikindum hennar. Með morgunpóstinum 7. desember, kom stór blaða- strangi frá „Times“-skrifstofunni. Hvín vissi vel hvað það var, þegar maður hennar lagði böggulinn á borðið hjá henni. ’Þú lest múlið í gogn í dag og í kvöld skulum við ræða um það. Ég vildi, ef liægt væri konmst hjá lög- sókn. Ég slcal láta fara með blaðastrangann yfir á lestrar- salinn, þar er heitt og þægilegt að vera'. Lestrarsalurinn var bæði fagur og stór. KI. 11. gekk hún inn þangað; þar var heitt og notalegt. TJtsýnið yndislegt—snjórinnlá sem mjallhvít ábreiða yhr garðinn.— Blaðastranginn lá á borðinu, og hægindastóll liafði ver- ið dreginn að því. Hún settist niður og fletti sundur blöðunum. Grunur hennar var réttur, með stórum stöfum las hún : „Colde Fell’s leyndarmálið“. Hendurnar sem heldu á blaðinu skulfu; hjartað hætti nærri að slá; og varirnar urðu bleikar. Hún þakkaði guði að enginn sá það! Svo las hún alt málið yfir. Iíún las alla lýsinguna

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.