Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 41

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 41
COLDE FELL’S LEYNDARMALID. 137 inundi fyrirgefa alt, ef mér vœri sagt lireint frá, en ég mundi aldrei fyrirgefa brot, sem ég væri leyndur, eu sem ég uppgötvaði sjálfur*. ’Og ekki þótt þú elskaðir þann, sem brotið hefði i ‘ sagði bún ofur liægt. ’Hvernig getur nokkur maður elskað, án þess aðbera virðingu fyrir elskanda sínunú1 spurði lávarðurinn. ’Hefði lafði Sybilla verið konan mín, þá liefði ég breytt alveg oins við hana, ef hún hefði leynt mig, sínu fyrra hjóna- bandi1. Þegar hann var að enda við setninguna, varð honum litið á konu sína, ogsá þegar að það var að líða yfir hana. Hann greip hana í faðm sinn áður en hún datt, þrýsti ótalmörgum kossum á varir hennar, og bar hana til síns eigin liorbergis. Hin fagra, frjóvsama sumartíð ásamt haustinu, er íiðin fram hjá. Jólin eru í nánd og Arden lávarðurer mjög önnum kafinn við störf sín. Lafði Arden var vel frísk og ánægjulog, og sagði við sjálfasig: óhult — óliult fyrir því liðna, bitra og myrka; óhult i örmum ástvinar míns. Jólin voru í náud; en það var fleira en jóladýrðin sem lávarður Arden liafði við að snúast. Hann þurfti nú að

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.