Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 15

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 15
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. III VIII. KAPÍTULI. ARANGDRSLAUS TILRAUN. TUEGAK Carlos Monteri hafði gert Britu Dalton með- 1 vitundarlausa, skipaði liannökumanni að fara til húss- eins, er stóð hulið og afskekt í skóginum, íl að giska hálfa. mílu frá iárnbrautarstöðinni. Konuna í húsinu,sem hann virtist vera vel kunnugur, beiddi hann fyrir að veita Britu áreiðanlega gojmslu, og fór að jþví búnu strax aftur á. járnbrautarstöðina. Þarbeiðhann unz brautarlestin kom, og fór svo með henni áleiðis til Bjtentwoed. Á að giska mílu vegar fi-á Brentwood, fðr hann af lestinni, gekk heim á bóndabýli, som þar var, og fekk lbyfi til að setýast íniS’. og skrifa. nokkur bréf, meðan hann beið hins ákveðna tfma er hann átti að mæta Inez á. Kl. 9 fór hann þaðan, til að finDa hana.. Glatt tunglskin var og veður hið bezta, og sökum. þess að enn var einn tími þangað, til liann gat vænst að hitta Iuez fiýtti hanu sér ekkert-,. en fór að íhuga hvað fyrir hann liafði komið um daginn. ’Undarlegt er þetta1, sagði hana-, ‘engum hefði til hugav komið að ég mundi hitta þessa stúlku, sem Inez hélt að væri drukknuð. Kú, henni hefir ekki tekist að drekkja Britu Dalton. Hefði ég ekki' hitt hana af tilvilj-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.