Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 17
fSSr ííétta og hin banga miss dalton. 113
Vinnir mig. Hefði þér tekist að framkvæ-'ma þetta morð,
J)á hefðirðn Taist freisi jþitt innan sólarhrings. Mig vant-
aði ekki ástæður til að vilja hefna mín á þér áður, en nú
hefi ég einni fleira'.
Hann hafði tekið svo fast um handlegg hennar, að
hún gat ekki hreift sig. Tók hann því næst daggarðinn
áf henni og stakk á sig.
’Nú nú, hvað segirðu þá?‘ spurði hann.
’Að eins það‘, svaraði hún, ‘að mér þykir leitt að
þetta tókst ekki‘.
’Því get ég vel trúað. En ef þú vissir það, að ég
gerði þér mikinn greiða í dag‘.
’Þú, að gera mér greiða ?‘ spurði hún. ’Það mun seint
v erða, nema því að eins að þú hafir gagn af því um leið‘.
’Ég samsinni því‘, svaraði hann.
’Hvaða greiða hefirðu þá sýnt mérl, spurði hún með
efahlandinni reiðiraust.
’Hvað heldurðu að þú segir, ef ég sannfæri þig um,
að fyrsta morðtilraunin þín mislukkaðist alveg, eins og
þessi', spurði hann í storkunarróm.
’Við hvað átt þú, Carlos Monteri 1 ‘
’Ég 4 við það, að Brita Dalton er lifandi', svamði
hann.
SvaVa, 111. 3. h.
S