Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 3

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 3
—99— J)á er Lún oft alt annað en þægileg, einkum hín« Tiðkvæma taugakerfi mentaðra manna. ITjá þeim er þessi eðlisþörf smátt og sruátt alveg niðurbæld, en livert það Irefir verið til nokkurs hagnaðar fyrir einstakliugiun, er mjög vafasamt. Látum oss athuga nokkru nánar hina margháttuðu 3tarfeemi, sem minst hefir vorið á hér að framan. I. Hugsanirnar fá miklu fjöríegrf blæ, séu þær hltnar f ljós í ræðn, riti, tóuum, eða öðru formi, heldur en ef þær eru inuibyrgðar. Hin líkamlegu áhrif hugsananna koma glöggvar í Ijós í ræðu, en rití, þvi bæði röddin og hreifingarnar geta dregið fram hugsana- og tilfinninga- myndir, er alls ekki koma í ijós í riti. Af þessuin ástæðum hefir ræða kressandi áhrif, og þau áhrif eru að vissu levti f lilutfalli við hreifingar þær, er ræðunni fýlgja. Fátt er jafn hressandi fyrir líkamann, sem fjörug, fræðaudi og kætanda samræða. Bæði und'ir tali og hlátri, sÖDg, hljóði og gráti or innandanin sfutt, en útandanin verður, af ýmsum ástæð- um l'ong. Líífæra-starfsemin við ræðuna (talið) er marg- bratnari en menn alment halda. Málsfærslumenn, stjórn- 7*

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.