Svava - 01.01.1903, Qupperneq 40

Svava - 01.01.1903, Qupperneq 40
340 SVAVA V,7. voru kvaldir tii dauða. En þi'átt fyrji’ allar þessar of- sóknir, þá héldu þrie öll undirstöðu-atviði trúar sinnar. En þegar neyð þoirra var sem stœrst, opnaðist vegur fyrir þá, TJm þessar mundir hluínaðist Eússum landskiki með- fram Svartahafi, og vildu þeir fyrir hvern mun geta fengið þangað góða bændur, t.il að byggja landið. Ar- iðl783, sendiKatríu II. umboðsmaun sinn til Prússlands; átti hann að reyna að fú Meunouíti>, til að byggja hérað þetta. Þeim voru boðnir góðir kostir. I>eir skyldu v.era undanþeguir herþjónustu; liafa fullkomið trúfrelsi, og mega sjálfir iáða hœði kyrkju og skólamálum síuum; þeir skyldu vera undauþegnir öllurn skatt-álögum, og vera frjálsir að byggja þorp-hverfi, sem þeir sjáliir semdu lög- fyrir Mennonítar tóku þessu boði fegins heudí; og árið 1788, fluttu margar þúsundir af þeim til þessa pláss. Eeistu mikla bygð, og blómguðust og’ margfölduðust þar. MiU’gir af þeim settu þar á fót stórar verksmiðjur, en hávaðinn af þeim gaf sig eingöngu við jarðrœkt. I hart nær hundrað ár, lifðu þeir í friði og velmegun í þessu héraði, en þá byrjuðu aftur ofsókuir gegn þeim. Árið 1870, rauf Eússastjórn samninga þá, sem Katríu II. hafði gert við Mennoníta, og krafðist þess,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.