Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 18
18 19 grundvöll okkar menningar, að menn þora ekki einu sinna að hjálpa trúbræðrum sínum af ótta við að það teljist þá fordómar. Að sjálfsögðu eigum við að hjálpa öllum í neyð, kristnum og öðrum. Og, við eigum líka að þora að standa á því, stjórnmálamenn, að það sé eðlilegt og bara sjálfsagt og mikilvægt að börn fái fræðslu í kristnum fræðum. Það er óásættanlegt að mínu mati, með hvaða hætti kristni hefur verið úthýst úr skólum í ákveðnum sveitarfélögum hér á Íslandi, við þurfum að vekja upp umræðu um þetta, því með því að ræða þetta þá munum við sjá, a.m.k. munu fleiri sjá hversu fráleitt það er að trúin sem hefur í raun mótað þetta samfélag sem við búum í, að henni skuli vera úthýst úr kennslu, hvernig eiga menn að skilja samfélagið, hvernig eiga börn að skilja samfélagið sem þau alast upp í - hvaða trúar sem þau eru - ef að þau fá ekki að kynnast kristni og sögu hennar í landinu. Svoleiðis að ég vil nota tækifærið nú til þess að lýsa því yfir f.h. stjórnvalda að við viljum vinna með kirkjunni, við gerum okkur grein fyrir því að gengið hefur verið á lagið gagnvart kirkjunni og fórnfýsi hennar hefur ekki verið þökkuð sem skyldi. Og jafnframt vil ég hvetja kirkjuna og kirkjunnar þjóna til að vera óhræddir að tala máli trúarinnar, vera óhræddir við að viðurkenna þann einstaka árangur sem að þjóðkirkjan hefur náð í því að byggja hér upp farsælt samfélag, eitt besta samfélag sem mannkynssagan hefir. Þetta er svo sannarlega ástæða fyrir kirkjuna til að vera stolt af, og því stoltari sem kirkjan er af sjálfri sér, því meiri trú sem kirkjan hefur á sjálfri sér, þeim mun meiri trú munu aðrir fá á kirkjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.