Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 27

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 27
27 og Trausti Fannar Valsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Ágreiningur þessi hefur haft truflandi áhrif á starfsemi kirkjuráðs. Kirkjuráðsfundir Kirkjuráð heldur fund að jafnaði einu sinni í mánuði á Biskupsstofu og á þessu starfsári (kirkjuþingsárinu) hefur ráðið haldið 14 fundi. Auk kirkjuráðsmanna og framkvæmdastjóra hafa setið að jafnaði fundi ráðsins biskupsritari sem ritar fundargerðir. Forseti kirkjuþings situr fundi kirkjuráðs þegar málefni kirkjuþings eru til umfjöllunar og vígslubiskupar þegar málefni biskupsstólanna eru rædd. Starfsfólk kirkjuráðs Kirkjuráð réði til starfa þann 1. apríl 2015 framkvæmdastjóra kirkjuráðs, Ellisif Tinnu Víðis- dóttur, lögfræðing, en Ragnhildur Benediktsdóttir, fv. skrifstofustjóri Biskups stofu, sinnti starfi fram kvæmda stjóra ráðsins til þess tíma. Guðrún Finnbjarnardóttir, fulltrúi starfar með fram kvæmda stjóra að undirbúningi kirkju ráðs funda og öðrum verkefnum ráðsins. Guðmundur Þór Guðmundsson, lögfræðingur, fráfarandi framkvæmdastjóri kirkjuráðs tók þann 1. janúar 2015 við starfi sem sviðsstjóri fasteignasviðs til bráðabirgða. Frá 1. júní 2015 er hann sviðsstjóri lögfræðisviðs Biskupsstofu, en framkvæmdastjóri kirkjuráðs tók frá sama tíma einnig við starfi sviðsstjóra fasteignasviðs. Á fasteignasviði starfar einnig Arnór Skúlason, arkitekt, verkefnastjóri viðhaldsmála. Á sviði upplýsinga- tæknimála starfar Örvar Kárason, verkefnisstjóri. Sigríður Dögg Geirsdóttir, fjármálastjóri Biskupsstofu, sagði starfi sínu lausu frá og með 1. apríl 2015. Á fjármálasviði starfa Hildur Gunnarsdóttir, aðalféhirðir, Magnhildur Sigurbjörnsdóttir, verkefnastjóri á sviði fjármála sókna, Ólína Hulda Guðmundsdóttir, bókari og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir, bókari og Ólöf Kristjánsdóttir, sem aðalbókari, en hún sagði starfi sínu lausu frá og með 1. september sl. Verkefni kirkjuráðs á starfsárinu Reglulegt kirkjuþing, 51. kirkjuþing 2014, var haldið í Grensásskirkju 10. – 15. nóvember 2014 og í Neskirkju 17. janúar 2015. Á þinginu voru lögð fram 32 mál, kirkjuráð flutti 11 mál, biskup Íslands fjögur, biskupafundur eitt, forsætisnefnd eitt og innanríkisráðherra einnig eitt mál. Þingmannamál voru 14, þar af eitt flutt af fulltrúa kirkjuþings unga fólksins. Alls voru 31 mál afgreidd á þinginu. Gerðir kirkjuþings eru gefnar út og þeim dreift til þingfulltrúa, presta, formanna sóknarnefnda o. fl. Þar eru birtar breytingar á starfsreglum, nýjar starfsreglur, ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að framkvæmd og kynningu þeirra mála sem kirkjuþing fól ráðinu að sinna. Jafnframt hafa samþykktar starfsreglur verið birtar í Stjórnartíðindum. Skal nú gerð grein fyrir framkvæmd samþykkta kirkjuþings. 1. mál. Ályktanir við skýrslu kirkjuráðs - Kirkjuþing 2014 hvetur til áframhaldandi samtals við Ríkisútvarpið um framtíð morgun- og kvöldbæna á dagskrá þess. - Kirkjuþing 2014 leggur áherslu á að félagsmannatal þjóðkirkjunnar verði þróað áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.