Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 34
34 35 - Leigusamningur um rekstur á gisti- og veitingaþjónustu í Skálholtsskóla. Fyrra kirkjuráð samþykkti í október sl. að ljúka gerð samnings við Óla Jón Ólason um útleigu á gisti- og veitinga þjónustu í Skálholti. Skyldi gengið frá samningi eftir að úttekt hefði verið gerð á ástandi húsnæðisins. Ástands mat á hús næði Skál holts skóla leiddi í ljós að veru legra endur- bóta var þörf á húsnæðinu og m.a. væru fimm herbergi í húsinu ekki hæf til út leigu vegna myglu svepps. Áætlaður kostnaður var talinn verulegur. Kirkju ráð tók fyrir ætlun um út leigu hús næðis ins til umræðu að nýju, m.a. í ljósi úttektarinnar en ljóst var að leggja þyrfti í veru legar endur bætur á leiguhúsnæðinu ef þær tekjur ættu að fást sem gengið var út frá í rekstrar áætlun leigu takans. Kirkju ráð ákvað að falla frá gerð fyrir hugaðs leigu samnings þar sem for sendur fyrir út leigu væru brostnar. Óli Jón Ólason krafðist bóta vegna málsins og var sam þykkt að greiða honum kr. 3 miljónir og greiðslu lögfræðikostnaðar kr. 150 þúsund. Bæturnar voru greiddar vegna þess kostnaðar sem Óli Jón hafði haft af samnings gerðinni svo og vegna óhagræðis sem hann varð fyrir vegna bókana ferða hópa í Skál holts skóla næsta sumar. Séra Gísli Gunnarsson, kirkju ráðsmaður óskaði eftir að bókað yrði að hann væri andvígur afgreiðslu málsins. - Skipun stjórnar Skálholtsstaðar Eftirfarandi ályktun var samþykkt á kirkjuþingi 2014: „Kirkjuþing mælist til þess við kirkjuráð að skoða, hvort málefnum Skálholtsstaðar yrði það til gagns að skipuð yrði þriggja manna stjórn Skálholtsstaðar og jafn margir til vara, er annist í umboði biskups og kirkjuráðs, ásamt vígslubiskupi uppbyggingu og rekstur staðarins í samræmi við lög um afhendingu Skálholts frá 1963, starfsreglur kirkjuþings og samþykktir kirkjuráðs.“ Kirkjuráð ákvað að skipa eftirfarandi einstaklinga í starfsstjórn Skálholts til fjögurra ára: Aðalmenn Formaður: Drífa Hjartardóttir, bóndi og kirkjuþingsmaður Kristófer Tómasson, sveitastjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps Sr. Þorvaldur Karl Helgason, fyrrv. biskupsritari Varamenn Þórarinn Þorfinnsson, bóndi Jónína Bjartmarz, lögfræðingur og kirkjuþingsmaður Sr. Þorvaldur Víðisson, biskupsritari. -Skipun skólaráðs Skálholtsskóla. Í 11. gr. starfsreglna um kirkjuráð er greint frá því að kirkjuráð skuli skipa Skólanefnd Skálholtsskóla, sbr. lög um Skálholtsskóla nr. 22/1993. Kirkjuráð skal skipa þrjá aðalmenn og þrjá til vara, til fjögurra ára í senn frá og með 1. júlí árið eftir kirkjuþingskjör og jafnframt ákveða hver er formaður og varamaður hans. Skólaráð Skálholtsskóla er skipað eftirfarandi einstaklingum: Aðalmenn: Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi Árnessýslu, Ásdís Guðmundsdóttir Háskóla Íslands, Hreinn Hákonarson fangaprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.