Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 35

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 35
35 Til vara: Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor hjá Háskóla Íslands Sigurður Sigursveinsson Háskólafélagi Suðurlands, Margrét Bóasdóttir verkefnisstjóri kirkjutónlistar. Tónlistamál þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Skólastjóri er Björn Steinar Sólbergsson, organisti og verkefnisstjóri kirkjutónlistar er Margrét Bóasdóttir, söngkona. Kirkjuráð samþykkti að skipa eftirtalda aðila í kirkjutónlistarráðið: Samkvæmt tilnefningu biskups; Guðný Einarsdóttir, formaður, varamaður er Guðmundur Sigurðsson. Samkvæmt tilnefningu Félags íslenskra organleikara; Kári Allansson, varamaður er Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Samkvæmt tilnefningu stjórnar Prestafélags Íslands; dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, varamaður er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Strandarkirkja í Selvogi Kirkjuráð hefur forræði yfir málefnum Strandarkirkju en Strandarkirkjunefnd er skipuð af kirkjuráði og hefur umsjón með rekstri kirkjunnar fyrir hönd kirkjuráðs. Kirkjuráð skipaði í Strandarkirkjunefnd frá 1. júlí sl. til fjögurra ára þau Ragnhildi Benediktsdóttur, lögfræðing sem formann nefndarinnar, sr. Jón Ragnarsson, sóknarprest í Hveragerðisprestakalli og sr. Baldur Kristjánsson sóknarprest í Þorlákshafnarprestakalli. Varamenn eru Ellisif Tinna Víðisdóttir, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Jóhanna Eiríksdóttir, húsfreyja, Vogsósum í Selvogi og Margrét Jónsdóttir, bóndi á Syðra-Velli, Flóa. Kirkjuþing unga fólksins 2015 Kirkjuþing unga fólksins kemur saman árlega. Hlutverk þess er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Þar eiga sæti fulltrúar prófastsdæma Þjóð kirkjunnar og fulltrúar frá KFUM og KFUK með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt. Fulltrúarnir skulu vera á aldrinum 14 til 30 ára og skráðir í Þjóðkirkjuna. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins var haldið á Biskupsstofu laugardaginn 17. maí sl. Þóra Björg Sigurðardóttir var kjörin forseti kirkjuþings unga fólksins. Samkvæmt starfsreglum um kirkjuþing unga fólksins nr. 952/2009 skal kirkjuþingið kjósa einn fulltrúa á kirkjuþing með málfrelsi og tillögurétt. Á þessu kirkjuþingi situr fyrrnefndur forseti kirkjuþings unga fólksins. Ályktanir kirkjuþings unga fólksins eru fylgiskjal með skýrslu þessari. Stjórn Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar Samkvæmt skipulagsskrá Kirkjuhússins-Skálholtsútgáfunnar skal kirkjuráð skipa þrjá menn í stjórn stofnunarinnar af níu til þriggja ára í senn. Einn er skipaður á ári. Kirkjuráð samþykkti að skipa sr. Bernharð Guðmundsson sem fulltrúa kirkjuráðs í stjórninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.