Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 36

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 36
36 37 Skipan í aðrar nefndir og ráð Kirkjuráð skal skipa í hverja nefnd þrjá aðalmenn og þrjá til vara, til fjögurra ára í senn frá og með 1. júlí árið eftir kirkjuþingskjör og jafnframt ákveða hver er formaður nefndar og varamaður hans, nema lög eða starfsreglur mæli á annan veg, sbr. starfsreglur um kirkjuráð nr. 817/2000. Nefndarskipan er fylgiskjal með skýrslu þessari. Nefnd til að endurskoða starfsreglur nr. 301/2014 um kjör til kirkjuþings. Á kirkjuþingi árið 2014 var samþykkt að skipa nefnd til að endurskoða starfsreglur nr. 301/2014 um kjör til kirkjuþings. Hjördís Stefánsdóttir, Ragnhildur Benediktsdóttir og séra Gísli Gunnarsson voru skipuð í nefndina. Í skipunarbréfi nefndarmanna er tekið fram að nefndin skuli skila tillögum sínum til kirkjuþings 2015. Nefndin hefur unnið að endurskoðuninni og hefur við þá vinnu lagt áherslu á að einfalda reglurnar, gera þær skýrari og aðgengilegri. Nefndin fór þess á leit við kirkjuráð, í ljósi þess að kosning til kirkjuþings fer ekki fram fyrr en árið 2018, að fá heimild til þess að skila tillögum sínum til kirkjuþings 2016 í stað 2015. Kirkjuráð samþykkti að veita nefndinni heimild til að skila málinu af sér á kirkjuþingi 2016 í stað 2015. Áfangaskýrsla verður lögð fyrir kirkjuþing 2015. Lokaorð Skýrslur kirkjulegra stofnana og nefnda birtast í Árbók kirkjunnar sem nær yfir tímabilið frá 1. júní 2014 til 31. maí 2015. Árbókin var send þingfulltrúum eftir að hún kom út. Kirkjuráð hefur fjallað um ýmis önnur mál sem unnt er að lesa um í fundargerðum ráðsins á heimasíðu kirkjunnar, http://www2.kirkjan.is/stjornsysla/. Einnig skal vísað til greinagerðar framkvæmdastjóra kirkjuráðs í Árbók kirkjunnar 2014-2015. Þá fylgja skýrslu þessari ýmis gögn til frekari skýringa. Reykjavík í október 2015 Kirkjuráð Agnes M. Sigurðardóttir, forseti kirkjuráðs Elínborg Gísladóttir Gísli Gunnarsson Stefán Magnússon Svana Helen Björnsdóttir Fylgiskjöl: Ályktanir kirkjuþings unga fólksins. Nefndarskipan. Nefndarálit frá nefnd um fjölgun í þjóðkirkjunni. Skýrsla rekstrarstjórnar Skálholts 2015. Bréf kirkjuráðs til innanríkis-, fjármála- og efnahags-, og forsætisráðherra, dags. 1.12. 2014. Bréf kirkjuráðs til innanríkisráðherra vegna sóknargjalda, dagsett 20. apríl 2015. Bréf kirkjuráðs til innanríkisráðherra vegna kirkjujarðasamkomulagsins, dags. 20.4.2015.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.