Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 55

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 55
55 staðfesta samvist sína og skuldbindingar. Þjóðkirkjan heimilar prestum sínum að blessa sambúð þeirra samkvæmt þar til ætluðu formi.“ Niðurstaðan var sú að litið var á hjúskap samkynhneigða með sama hætti og þegar um gagnkynhneigða eru að ræða.1 Ein hjúskaparlög voru samþykkt árið 2010. Þá fengu prestar að gifta samkynhneigð pör. „Lögin voru höfð valkvæm byggt á áliti kenningarnefndar Þjóðkirkjunnar frá 2006“. Þó hafa samkynhneigðir ekki sömu réttindi og gagnkynhneigðir í dag innan kirkjunnar. Gagnkynhneigðir þurfa ekki að óttast það að vera hafnað af prestinum sínum út af þeim sem þeir elska. Kenninganefndin viðurkenndi mismunandi túlkanir á Biblíunni þar sem kynlíf samkynhneigða er fordæmt. Hægt er að túlka það bókstaflega en einnig er hægt að túlka það út frá menningarlegu umhverfi ritunartímans. Prestar Þjóðkirkjunnar eru opinberir starfsmenn. Ekki á neinum öðrum opinberum starfsvettvangi geta opinberir starfsmenn hafnað fólki þjónustu út af kynhneigð sinni. Af hverju er þá kirkjan að því, sem ætti að vera siðferðislegt leiðarljós fyrir söfnuði sína? Prestar Þjóðkirkjunnar bera skyldur sem opinberir starfsmenn sem prestar annarra kirkjudeilda eru ekki bundnir við. Því er staða presta Þjókirkjunnar frekar sérstök þegar kemur að baráttunni á milli trúfrelsi og mannréttindum hinsegin fólks. 1)„Þjóðkirkjan og staðfest samvist: Drög að ályktun kenningarnefndar í apríl 2006, endurskoðuð eftir Prestastefnu 2006 og Kirkjuþing 2006“. Ritari kenningarnefndar sr. Þorvaldur Karl Helgason, sótt af www2.kirkjan.is/skjol/thjodkirkjan-og-stadfest-samvist.pdf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.