Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Qupperneq 63

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Qupperneq 63
63 Halldór hefur unnið að gerð fræðsluverkefna, námskeiða og málþinga og lagt fram verkefnalista þar að lútandi. Hafa nokkur þeirra verkefna þegar farið af stað. Einnig hafur hann endurheimt allmörg námskeið fyrir kirkjustarfsfólk sem áður voru fastur liður í starfsemi Skálholtsskóla. Þar má nefna námskeið vegna barnastarfs kirkjunnar, um verklag í viðkvæmum aðstæðum, fræðslu fund prófasts dæmanna, námskeið um fermingarstörf byggt á bókinni Con Dios. Þá má nefna að pílagríma dagar verða haldnir um miðjan nóvember, svo og kyrrðardagar og samverur fyrir syrgjendur í vetur og vor. Kirkjuráð hefur skipað nýtt skólaráð Skálholtsskóla. Í því sitja sem aðalmenn Hreinn Hákonarson, fanga prestur og kirkjuþingsmaður, Ásdís Guðmundsdóttir frá Háskóla Íslands og Ásborg Arnþórs- dóttir ferðamálafulltrúi. Til vara Runólfur Smári Steinþórsson, frá HÍ, Sigurður Sigursveinsson frá háskóla neti Suðurlands og Margrét Bóasdóttir verkefnisstjóri kirkjutónlistar. Áherslur stjórnar Skálholts almennt. Stjórn Skálholts mun setja á oddinn eftirfarandi málefni fyrir árið 2016: 1. Betri nýting Skálholtsskóla. Nýting á skólans þarf að vera betri mánuðina janúar og febrúar, nóvember og desember. Jafnframt því að leggja áherslu á fleiri námskeið og ráðstefnur sem þjóna málefnum kirkjunnar, verður aukið samstarf við aðila eins og Fræðslunet Suðurlands, Háskóla Íslands og Listaháskólann. Samstarf við þau sem skipuleggja dvöl skólahópa frá Bretlandseyjum verður aukið, sem og við Meredith College í BNA sem aftur sendir hóp í Skálholt til mánaðardvalar í júní 2016, en nemendur og kennarar skólans hafa komið reglulega annað hvort ár um nokkurra ára skeið. 2. Betri nýting annars húsnæðis í Skálholti. Með stuðningi fasteignasviðs/kirkjumálajóðs verður húsnæði Skálholtsbúða, bæði stóra skála og Oddsstofu auk litlu húsanna þriggja, lagfært og endurbætt verulega á þessu hausti og á næsta ári. Með því skapast fleiri og betri tækifæri til nýtingar og þar með einnig hækkunar á gjaldskrá. Kjallari biskupshúss og íbúðin undir bílskúrnum hafa nýst vel undanfarin sumur sem húsnæði fyrir starfsfólk. Endurhanna má skipulag kjallarans með það fyrir augum að nýta hann enn frekar. 3. Samningar við Sumartónleika í Skálholti. Stjórnin telur mikilsvert að áfram verði Sumartónleikar í Skálholti. Til þess að svo megi verða þarf að ganga frá nýju samkomulagi um samstarf Sumartónleikanna og Skálholtsstaðar og finna leiðir til þess að tryggja fjármögnun þeirra. 4. Styrkir. Stjórn Skálholts hefur sótt um styrki til verkefna í Skálholti, sérstaklega þeirra verkefna sem tengjast þjónustunni við ferðamenn, og minjavernd á staðnum og þar með talið vinnuna við deiliskipulagið. Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveitanna er stjórninni til aðstoðar við það. 5. Fjármál. Stjórnin hefur þurft að fást við óbreyttan rekstur Skálholtsstaðar en mikla skerðingu á framlagi úr kirkjumálasjóði til rekstrarins. Á árinu 2014 var framlagið 7 m. kr. en ekkert var veitt úr sjóðnum á yfirstandandi ári. Stjórnin fagnar því að kirkjuráð hefur samþykkt að greiða niður á næstu þremur árum uppsafnaða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.