Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 74

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 74
74 75 Útreikningar KPMG byggja m.a. á niðurstöðum reiknilíkans Biskupsstofu fyrir árið 2015 þó með breytingum sem KPMG telur rétt að gera með hliðsjón af ákvæðum samningsins. Í skýringum við einstakar greinar samningsins segir um 2. gr. að með staðfestingu ráðuneyta á reiknilíkani sé átt við að samþykktar verði breytingar á talnaforsendum og gerð embætta. Í upphaflega samningnum skiptust 138 embætti í 16 stöður prófasta, 112 stöður sóknarpresta, 4 stöður héraðspresta og 6 stöður sérþjónustupresta. Í útreikningum KPMG er stuðst við skipan embætta eins og hún var í líkani þjóðkirkjunnar fyrir árið 2015 og má sjá í töflu 2. Samkvæmt upplýsingum frá Biskupsstofu hefur skipan embætta ekki verið staðfest ennþá af ráðuneytum, en hún endurspeglar þá fækkun sókna sem hefur átt sér stað frá því að samningurinn var undirritaður á sínum tíma. Í samningnum er ákvæði í 2. gr., sem vísar í samkomulagið frá 10. janúar 1997, þar sem segir í 3. gr. að fjölgi meðlimum þjóðkirkjunnar um 5.000 miðað við íbúaskrá þjóðskrár 1. desember 1996 skuldbindi ríkið sig til að greiða laun eins viðbótarprests. Fækki skráðum meðlimum um 5.000 þá fækki stöðugildum um eitt. Sama eigi við um viðbótarfjölgun eða -fækkun. Í meðfylgjandi töflu sést fjöldi skráðra meðlima í þjóðkirkjunni frá árinu 1996 til 2015. Frá og með árinu 2011 hefur fjöldi stöðugilda verið 138 og miðar KPMG við þann fjölda í sínum útreikningum. Tafla 3 Fjölgun/fækkun stöðugilda skv. kirkjujarðasamkomulagi Heimild: Hagstofa Íslands Tafla 4 sýnir áætlaðan launakostnað miðað við 3,5% launahækkun á árinu 2015 og núverandi skiptingu 138 stöðugilda. Heildarlaunakostnaður er metinn á 1.554 m.kr. Í þriðju grein samningsins er kveðið á um að ríkis sjóður skuli ár- lega greiða 89,5 m.kr., verð bættar frá árinu 1998 miðað við verðlags- for sendur fjárlaga um hækkun annarra rekstrargjalda en launa. Fjölgi prestum eða fækki skv. 2. og 3. grein samkomulagsins bætist við 0,6 m.kr. fyrir hvern við bótar prest. Á árinu 2015 er heildar fjöldi stöðu- gilda óbreyttur eða 138 stöðu gildi. Verðlags for senda annars rekstrar- kostn aðar sam kvæmt fjár laga frum- varpi ársins 2015 er 2,3%. Verðbættur rekstrarkostnaður prestsembætta og prófasta á árinu 2015 er áætlaður 191 m.kr. Ár Skráðir meðlimir Breyting frá 1996 Viðbót Heildar fj. stöðu gilda 1996 244.060 138 1997 244.684 624 0 138 1998 244.893 833 0 138 1999 246.263 2.203 0 138 2000 247.420 3.360 0 138 2001 248.614 4.554 0 138 2002 249.386 5.326 1 139 2003 249.645 5.585 1 139 2004 250.176 6.116 1 139 2005 250.759 6.699 1 139 2006 251.909 7.849 1 139 2007 252.411 8.351 1 139 2008 252.708 8.648 1 139 2009 253.069 9.009 1 139 2010 251.487 7.427 1 139 2011 247.245 3.185 0 138 2012 245.456 1.396 0 138 2013 245.184 1.124 0 138 2014 244.440 380 0 138 2015 242.743 -1.317 0 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.