Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 77

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 77
77 Prestsembættum hefur fjölgað eftir tímabil mikils samdráttar í kjölfar efnahagshrunsins. Þau er nú 130 að telja. Var skipaður prestur í nýtt embætti í Garðaprestakalli á Akranesi, hinn 1. maí sl. Þá hafa öll laus embætti verið auglýst til umsóknar eða prestar settir til tímabundinnar þjónustu á meðan unnið er að framtíðarskipan mála. Þá skýra starfslok einnig fjölgun launaðra embætta. Á árinu 2016 er fjöldi prestsembætta áætlaður hinn sami og á yfirstandandi ári. Á fundi sínum 10. mars 2015 samþykkti kirkjuráð að veita úr kirkjumálasjóði fjárhæð sem svaraði 13 mánaðalaunum presta til ráðstöfunar í námsleyfi, til viðbótar við þá 14 mánuði sem áður hafði verið veitt til námsleyfakvótans. Varð heildarfjöldinn því 27 mánuðir vegna yfirstandandi starfsárs. Á árinu 2016 er gert ráð fyrir sama námsleyfakvóta. Rekstraráætlun Biskupsstofu 2016 – Drög Rekstraráætlun m.v. efndan samning Rekstraráætlun m.v. skertan samning Áætluð afkoma 288.007.000 -112.193.000 Tekjur 1.980.500.000 1.580.300.000 Gjöld 1.692.493.000 1.692.493.000 Laun alls 1.638.493.000 1.638.493.000 Rekstrarkostnaður biskups Íslands og vígslubiskupa 13.000.000 13.000.000 Almennur rekstur Biskupsstofu 41.000.000 41.000.000 Sérframlög Sérframlög til stofnkostnaðar kirkjunnar lækka milli ára um 6 m.kr. og eru því samtals 21 m.kr. í fjárlagafrumvarpi vegna ársins 2016. Stofnkostnaðargreiðsla ríkisins vegna Skálholts er 4 m.kr. Sérframlag ríkisins árið 2015 til Hallgrímskirkju vegna viðgerða á turni að fjárhæð 5 m.kr. er fjórða greiðsla af sex ára greiðsluloforði sem var samtals um 30 m.kr. Auk þess eru veittar 3,0 m.kr. vegna annars stofnkostnaðar og er því heildarframlag ríkisins til Hallgrímskirkju 8,0 m.kr. árið 2016. Framlag til Hóladómkirkju verður 4,3 m.kr. samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2016 og framlag til Dómkirkjunnar í Reykjavík verður 4,7 m.kr. 06-705 Kirkjumálasjóður Kirkjumálasjóður var stofnaður með lögum nr. 138/1993, í sjóðinn runnu þá framlög sem áður runnu til prestsetrasjóðs, einnig var nokkrum öðrum fjárlagaliðum sem byggðust á eldri lagaheimildum eins og um Tónskóla þjóðkirkjunnar, prestastefnu, og kirkjuþing sett saman og mynduðu þá tekjustofn sjóðsins en til einföldunar var þá ákveðið að miðað við ákveðið hlutfall af gjöldum er renna til þjóðkirkjusafnaða samkvæmt lögum um sóknargjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.