Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 116

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Síða 116
116 117 um embættispróf í guðfræði heldur mag. theol. próf, sem leyst hefur cand. theol. próf af hólmi við Háskóla Íslands. Eru þessar prófgráður jafngildar í þessu sambandi. Ekki þykir ástæða til að kveða á um lágmarksaldur prestsefna enda er það óraunhæft og biskup hefur getað veitt undanþágu í þeim efnum. Þótt það sé góð vinnuregla að biskup Íslands leiti álits Háskóla Íslands um önnur próf en tilgreind eru í ákvæðinu eru ekki efni til að lögbinda það, sbr. 6. tl. 4. gr. og 6. tl. 12. gr. dómstólalaga um menntunarkröfur til hæstaréttardómara og héraðsdómara. Loks þykir rétt að áskilja að sá sem tekst á hendur prestsþjónustu í þjóðkirkjunni sé skráður í þjóðkirkjuna eigi síðar en við upphaf starfa síns. Þó gætu samkirkjulegar samþykktir sem þjóðkirkjan hefur undirgengist veitt undanþágu frá þessu, svo sem Porvoo-samkomulagið“. Um 6. gr. Orðalag 6. gr. er nákvæmlega eins og núgildandi 40. gr. þjóðkirkjulaga að öðru leyti en því að felld eru brott ákvæði um úrskurðarnefndina til samræmis við 1. gr. tillögu þessarar. Um 7. gr. Lagt er til að lögin taki gildi að hluta þegar í stað, en 1. janúar 2015 hvað varðar tilfærslu fjárstjórnarvalds. Til að fjárstjórnarvald færist til kirkjuþings er nauðsynlegt að breyta löggjöf um kristnisjóð, kirkjumálasjóð og jöfnunarsjóð sókna á þann veg að brott falli ákvæði um stjórn kirkjuráðs yfir þeim sjóðum. Þá er eðlilegt að lögboðið hlutfall þess gjalds sem ríkissjóður greiðir í kirkjumálasjóð, samkvæmt lögum um kirkjumálasjóð nr. 138/1993, sé samræmt því samkomulagi sem gert var milli íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um prestssetur og afhendingu þeirra þann 20. október 2006. Í 4. gr. samkomulagsins segir um þetta: „Samkomulag þetta felur í sér, auk afhendingar tiltekinna eigna til Þjóðkirkjunnar, að íslenska ríkið hækkar árlegt framlag sitt til Kirkjumálasjóðs sem nemur 3,0% af því gjaldi sem árlega er greitt til sjóðsins þannig að gjald í Kirkjumálasjóð verði 14,3% frá 1. janúar 2007. Samhliða umræddri hækkun munu framlög samkvæmt eftirfarandi viðfangsefnum undir fjárlagaliðnum 06-701 Þjóðkirkjan falla brott frá og með fjárlögum 2007: 1.12, 1.15, 1.16 og 1.91.“ Sömuleiðis er eðlilegt að fella brott 3. gr. laga um kirkjumálasjóð en þar segir: „Kirkjumálasjóður skal skila á hverju ári fjárhæð er rennur til prestssetrasjóðs eftir nánari ákvörðun kirkjuráðs. Framlagið skal eigi nema lægri fjárhæð en 52 milljónum króna og skal sú fjárhæð endurskoðuð árlega með hliðsjón af byggingarvísitölu í júlímánuði. Framlagið skal innt af hendi með jöfnum mánaðarlegum greiðslum.“ Með lögum nr. 82/2007 var prestssetrasjóður felldur niður og kirkjumálasjóður tók við verkefnum sjóðsins. Lög þessi voru sett í framhaldi af framangreindu samkomulagi um prestssetur frá 2006. Ákvæðið er því úrelt og þýðingarlaust. Sömu rök eiga við um breytingu á 4. gr. en þar er minnst á prestssetrasjóðinn einnig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.