Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2016, Qupperneq 46
42 Menning Sjónvarp Vikublað 19.–21. apríl 2016
Stáltech ehf. - tunguhálSi 10, Reykjavík - S: 5172322
CNC renniverkstæði
Þ
að er ekki alltaf stóru frétt-
irnar sem vekja mestan
áhuga manns, litlu fréttirn-
ar framkalla oft mun meiri
ánægju. Stundum á það
einfaldlega við að minna er meira.
Þetta á við um fréttir af dýralífi, þær
eru ekki eins fyrirferðarmiklar og
pólitísku fréttirnar en það fylgir því
yfirleitt mikil ánægja að sjá fréttir
af frjálsum dýrum úti í náttúrunni.
Við mannfólkið erum föst í mal-
bikinu og höfum yfirleitt of miklar
áhyggjur og kunnum ekki alltaf að
njóta þess sem fyrir augu ber. Við
ættum að vera mun meira úti í nátt-
úrunni og leyfa okkur að litast um
og njóta.
Fyrir nokkrum dögum sýndi
RÚV í fréttum myndir af haferni
sem sleppt var út í náttúruna. Þessi
gullfallegi haförn hafði orðið fyrir
því óhappi nokkrum vikum fyrr að
laskast á væng og var því sendur í
Húsdýragarðinn til aðhlynningar.
Nú var komið að því að sleppa hon-
um út í náttúruna. Haförninn hóf
sig á loft en fataðist flugið því hann
var ekki búinn að ná þeim styrk
sem hann áður hafði. En hann er
eins og dýrin eru nú yfirleitt úr-
ræðagóður og þolinn og mun gera
aðra tilraun og svífa að lokum frjáls
um loftin blá.
Maður varð óneitanlega fullur
lotningar þegar maður horfði á
þennan tígulega fugl. Það var ekki
laust við að manni fyndist að í
samanburði væri fremur ómerki-
legt hlutskipti að vera bara mann-
eskja. Það er í eðli fugla að fljúga
en það getum við mannfólkið alls
ekki og við nennum ekki einu sinni
að ganga, förum stuttar fjarlægðir í
alls konar farartækjum. Við erum of
löt eða kannski erum við bara alltaf
að flýta okkur.
Ég hugsa hlýlega til hafarnarins
sem ég vona að eigi langt og auðugt
líf fyrir höndum. Í fréttum kom
fram að haförninn er kvenfugl
þannig að kannski er von á litlum
hafarnarungum innan tíðar. n
„Maður varð
óneitanlega
fullur lotningar þegar
maður horfði á þennan
tígulega fugl.
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Miðvikudagur 20. apríl
17.15 Maðurinn og umhverfið
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV (47:386)
17.56 Finnbogi og Felix (7:11)
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Gló magnaða (5:35)
18.50 Krakkafréttir (98)
18.54 Víkingalottó (34:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (160)
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti (6:6)
21.30 Lífæðar hjartans
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (127)
22.20 Á spretti (6:6)
(Áhugamannadeildin
í hestaíþróttum)
Líflegur þáttur um
áhugamannadeildina í
hestaíþróttum. Fylgst er
með spennandi keppni
og rætt við skemmtilegt
fólk sem stundar hesta-
mennsku í frístundum.
Dagskrárgerð: Hulda G.
Geirsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson.
22.40 Bekkjarmótið
(Klassefesten) Dönsk
gamanmynd frá 2011.
Niels er falið að halda
ræðu á 25 ára stúd-
entsafmælinu sínu. Það
leggst vægast sagt illa
í hann þar sem aldurinn
er farinn að segja til sín.
Kvillar eins og slæm sjón
og gyllinæð bæta ekki
lélegt sjálfstraustið.
Aðalhlutverki: Nicolaj
Kopernikus, Anders
W. Berthelsen, Troels
Lyby. Leikstjóri: Niels
Nørløv Hansen. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.15 Hernám (2:10)
(Okkupert)
01.05 Kastljós
01.25 Fréttir (127)
01.40 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
07:00 Premier League
10:20 Messan
11:35 Premier League
14:55 Lengjubikarinn
16:35 Dominos deildin
18:15 Körfuboltakvöld
18:50 Premier League
(Liverpool - Everton)
Bein útsending
20:30 Premier League
22:10 Premier League
23:50 Premier League
11:40 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
12:05 Þýsku mörkin
12:30 Ítölsku mörkin
12:55 Ítalski boltinn
14:35 Premier League
16:15 Premier League
17:55 Premier League
Review
18:50 Premier League (Man.
Utd. - Crystal Palace)
Bein útsending
21:00 Wayne Rooney Film
22:00 Spænski boltinn
23:40 Spænski boltinn
16:35 Discovery Atlas (9:9)
18:20 League (5:13)
18:45 Top 20 Funniest (6:18)
19:30 Last Man Standing
19:55 Baby Daddy (7:22)
20:20 Mayday: Disasters
(3:13) Vandaðir og afar
áhrifamiklir heim-
ildaþættir sem fjalla
um flugslys, flugrán,
sprenjuhótanir um borð
í vélum og aðrar hættur
sem hafa komið upp í
háloftunum.
21:10 The Listener (5:13)
Fimmta þáttarröðin af
þessum dulmögnuðu
spennuþáttum um
ungan mann sem nýtir
skyggnigáfu sína til góðs
í starfi sínu sem sjúkra-
flutningamaður.
21:55 American Horror
Story: Hot (4:12)
22:45 Supergirl (15:20)
23:30 Arrow (18:23)
00:15 Last Man Standing
00:40 Baby Daddy (7:22)
01:05 Mayday: Disasters
01:55 The Listener (5:13)
02:40 American Horror
Story: Hot (4:12)
03:25 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00Pepsi MAX tónlist
08:00Rules of Engagement
08:20Dr. Phil
09:00Top Chef (13:17)
09:50Survivor (9:15)
10:35Pepsi MAX tónlist
12:50Dr. Phil
13:30Black-ish (14:24)
13:55Jane the Virgin (17:22)
14:4090210 (1:24)
15:25Life In Pieces (12:22)
15:50Grandfathered (12:22)
16:15The Grinder (12:22)
16:35The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15The Late Late Show
with James Corden
17:55Dr. Phil
18:35Everybody Loves
Raymond (6:24)
19:00King of Queens (5:25)
19:25How I Met Your
Mother (8:22)
19:45Leiðin á EM 2016 (7:12)
20:15Secret Solstice
21:05Chicago Med (7:18)
21:50Quantico (17:22)
Spennuþáttaröð um
unga nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni sem
þurfa að komast í gegn-
um þrotlausa þjálfun hjá
FBI í Quantico. Aðeins
þau bestu komast inn í
Quantico eftir ítarlega
skoðun yfirvalda. Það
kemur því á óvart þegar
einn nýliðanna er grun-
aður um að standa á
bak við stærstu hryðja-
verkaárás í Bandaríkjun-
um síðan árás var gerð
á tvíburaturnana í New
York 11. september, 2001.
22:35The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:15The Late Late Show
with James Corden
23:55Sleeper Cell (5:8)
00:40Billions (11:12)
01:25Scandal (14:21)
02:10Chicago Med (7:18)
02:55Quantico (17:22)
03:40The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:20The Late Late Show
with James Corden
05:00Pepsi MAX tónlist
07:00 The Simpsons
07:20 Teen Titans Go
07:45 The Middle (19:24)
08:10 Sullivan & Son (10:10)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (8:50)
10:20 Logi (11:11)
11:10 Anger Management
11:35 Hello Ladies (2:8)
12:05 Enlightened (10:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Spilakvöld (9:12)
13:45 Mayday (3:10)
14:30 Baby Daddy (16:22)
14:55 Glee (3:13)
15:40 Teen Titans Go
16:05 Sirens (3:10)
16:30 The Simpsons
16:55 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:10 Víkingalottó
19:15 The Middle (16:24)
19:35 Mike & Molly (5:13)
19:55 Á uppleið (2:7)
20:15 Grey's Anatomy
20:55 Grey's Anatomy
21:40 Blindspot (17:23)
Hörkuspennandi þættir
um unga konu sem
finnst á Times Square
en hún er algjörlega
minnislaus og líkami
hennar er þakinn húð-
flúri. Alríkislögreglan
kemst að því að hvert
húðflúr er vísbending á
glæp sem þarf að leysa.
22:25 Girls (9:10)
22:55 Real Time with Bill
Maher (12:35)
23:55 NCIS (21:24)
00:40 The Blacklist (17:23)
01:30 Better Call Saul (9:10)
02:10 Mistresses (5:13)
02:50 Mistresses (6:13)
03:35 The Mortal Instrument:
City of Bones
05:40 Your're the Worst
(3:10)
06:00 Louie (3:14)
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Minna er meira
Glæsilegur haförn í sviðsljósinu
Haförn á veiðum
Glæsileg sjón. Samt
ekki sami haförn
og fjallað er um í
pistlinum.
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í skák
Wesley So (2775) og Gata
Kamsky (2669) í 1. umferð
bandaríska meistaramóts-
ins í skák.
22. Rhf5! gxf5
23. Rxf5 He6
24. Bxh6 Re8
25. Bg5 Bf6
26. Bxf6! Dxf6
27. d5 He7
28. g4 og svartur gafst upp.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid