Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 2
Helgarblað 27.–30. maí 20162 Fréttir
… komdu þá við hjá okkur
Ertu á leið í flug?
Hafnargötu 62, KEflavíK / pöntunarsími 421 4457
Hádegis-tilboð alla daga
100% NÁTTÚRULEGT, FLJÓTANDI JÁRN ÁN AUKAEFNA
MAMMA VEIT BEST KYNNIR:
Purelife Red Iron
Purelife Red Iron er unnið úr steingerðum
jarðlögum þar sem plöntur og steinefni hafa
myndað einstaka járnríkan jarðveg sem
droparnir eru unnir úr.
Hentar barnshafandi konum
Milt í magann - engin hægðatrega
Öruggt og áhrifaríkt
GLÚTENLAUST - GERLAUST - MJÓLKURLAUST - VEGAN
Mamma veit best - Laufbrekka 30 - 200 Kópavogur mammaveitbest.is
100% NÁTTÚRULEGT, FLJÓTANDI JÁRN ÁN AUKAEFNA
MAMMA VEIT BEST KYNNIR:
Purelife Red Iron
Purelife Red Iron er unnið úr steingerðum
jarðlögum þar sem plöntur og st i efni haf
myndað einstaka járnríkan jarðveg sem
droparnir eru unnir úr.
Hentar barnshafandi konum
Milt í magann - engin hægðatrega
Öruggt og áhrifaríkt
GLÚTENLAUST - GERLAUST - MJÓLKURLAUST - VEGAN
Mamma veit best - Laufbrekka 30 - 200 Kópavogur mammaveitbest.is
MAMMA VEIT BEST KYNNIR: Purelife Red Iron
100% NÁTTÚRULEGT, FLJÓTANDI JÁRN ÁN AUKAEFNA
Purelife Red Iron er unnið úr steingerðum jarðlögum þar sem plöntur og
steinefni h fa myndað einstaklega járnríkan jarðveg sem droparnir eru unnir úr.
• Hentar barnshafandi konum
• Milt í magan - engin hægðartregða
• Öruggt og áhrifaríkt
GLÚTENLAUST - GERLAUST - MJÓLKURLAUST - VEGAN
„Ég ætla að vinna“
Hraustustu Íslendingarnir flykkjast til Madrídar
M
argt af sterkasta fólki
landsins er nú í óða
önn að koma sér fyrir í
Madríd, höfuðborg Spán-
ar, þar sem hið svokall-
aða Meridian Regionals – Evrópu- og
Afríkumótið í CrossFit – fer fram um
helgina.
Á meðal íslenskra keppenda á
mótinu eru þekktar stjörnur í Cross-
Fit-heiminum og nægir þar að nefna
tvöfaldan heimsmeistara í íþróttinni,
Annie Mist Þórisdóttur, Ragnheiði
Söru Sigmundsdóttir – sem hafnaði
í þriðja sæti á síðustu heimsleikum
– og Björgvin Karl Guðmundsson,
sem hirti þriðja sætið í karlaflokki á
heimsleikunum í Carson í Kaliforníu
síðastliðið sumar. Þá er einnig nokk-
ur fjöldi af öðrum íslenskum helj-
armennum í Madríd, sem ætla sér
stóra hluti á mótinu um helgina.
Klár í slaginn
„Mér líst bara vel á þetta,“ svaraði
Sigurður Hafsteinn Jónsson, sem
æfir hjá CrossFit XY í Garðabæ,
þegar DV tók hann tali í Caja Mág-
ica-höllinni í Madríd. Hann keppir á
mótinu sem einstaklingur og leist vel
á flestar æfingarnar. „Ég er búinn að
renna í gegnum þetta hundrað sinn-
um og er klár í slaginn.“
Alls taka 28 Íslendingar þátt í
mótinu um helgina. Þrjár Cross-
Fit-stöðvar senda lið til þess að
keppa fyrir sína hönd í liðakeppn-
inni, CrossFit Reykjavík, CrossFit
XY og CrossFit Sport í Sporthúsinu.
Þá keppa Íslendingarnir Oddrún
Eik Gylfadóttir og Eiríkur Baldurs-
son með liði CrossFit Copenhagen.
Þá munu Björk Óðinsdóttir og Númi
Katrínarson keppa hvort
fyrir sitt liðið frá CrossFit
Nordic í Stokkhólmi.
Danskur kærasti
keppir líka
Auk þeirra Íslendinga
sem þegar hafa ver-
ið upptaldir, keppa í
einstaklingskeppninni
Þuríður Erla Helgadótt-
ir frá CrossFit Sport og Hinrik Ingi
Óskarsson frá CrossFit Reykjavík. Þá
keppir Frederik Aegidius, danskur
kærasti Anniear Mist, undir íslensk-
um fána CrossFit Reykjavík.
Aðspurð hvaða hluti hún ætl-
aði sér á mótinu um helgina, svar-
aði Þuríður Erla stutt og laggott: „Ég
ætla að vinna!“ n
Keppt um
helgina Þuríður
Erla Helgadóttir
með þjálfaranum
sínum, Árna Frey
Bjarnasyni.
Klár í slaginn Eiríkur
Baldursson og Oddrún Eik
Gylfadóttir.
Vel undirbú-
inn Sigurður
Hafsteinn
Jónsson keppir
fyrir CrossFit
XY í Garðabæ.