Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 23.–26. september 2016 Menning Sjónvarp 35 ljúffengur morgunmatur alla daga Kaffivagninn / Grandagarði 10, 101 Rvk. Sími: 551 5932 / www.kaffivagninn.is Opið virka daga frá 07:30–18:00 og um helgar frá 09:30–18:00 gamla höfnin Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400 Laugardagur 24. september RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.20 Frumherjar sjónvarpsins – Míní - serían (4:11) (Pioneers of Television) 11.10 Matador (11:24) 12.25 Útsvar (3:27) 13.30 Íþróttaafrek (Guð- rún Arnardóttir) 13.45 Stjarnan - Grótta (Olísdeild kvenna í handbolta) 15.45 FH - ÍBV (Olísdeild karla í handbolta) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vikunnar (3:40) 18.20 Skömm (1:11) (Skam) Ný vefþátta- röð frá NRK um ungmenni á síðasta ári sínu í grunnskóla. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flókið. 18.40 Íþróttaafrek 18.54 Lottó (57) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Sjónvarp í 50 ár: Menning og listir 21.25 Juno Margverð- launuð grátbrosleg gamanmynd um unglingsstúlkuna Juno með Ellen Page, Jennifer Garner og Michael Cera í aðalhlut- verkum. Þegar Juno verður óvænt ólétt þarf hún að taka erfiða ákvörðun varðandi barnið sem hún ber undir belti. Leikstjóri: Jason Reitman. Myndin hlaut Óskarsverð- laun árið 2008 fyrir besta handritið. 23.00 Catch 44 (Köld eru kvennaráð) Spennutryllir með Bruce Willis, Forest Whitaker og Malin Akerman í aðalhlut- verkum. Það sem í fyrstu hljómaði eins og auðvelt verkefni fyrir unga glæpa- kvendið Tes tekur óvænta stefnu og allt ætlar að fara í handaskolum. Atriði í myndinni er ekki við hæfi barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor UK 14:40 The X-Factor UK 15:35 Þær tvær (5:8) 16:05 Catastrophe (3:6) 16:30 Two and a Half Men (11:16) 16:50 Secret Life of 4 Year Olds (1:1) 17:40 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Spilakvöld (2:12) 20:45 The Walk M 22:50 Black Sea Spennu- tryllir frá 2014 með Jude Law í aðalhlut- verki. Kafbátastjóra sem nýlega hefur misst vinnu sína er boðið að stjórna björgunarleiðangri til Svartahafs þar sem þýskur kafbátur með gullfarm er sagður hafa sokkið. 00:45 The Hobbit: The Battle of the Five Armies Þessi frá- bæra ævintýramynd frá 2014 er þriðja og jafnframt sú síðasta í röðinni um þá Bilbó Bagga, Þorinn Eikin- skjalda og dvergana þrettán. Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverg- anna frá drekanum Smeygni, en um leið leyst úr læðingi eina mestu ógn Miðgarðs. Hinn mikli óvinur, Sauron sendir hersveitir af orkum til þess að ráðast á Fjallið eina úr laun- sátri sem veldur því að kynþættir dverga, álfa og manna verða að ákvarða hvort þeir vilji sameinast eða tortrímast. Bilbó berst fyrir lífi sínu í hinni mikilfenglegu Fimmherjaorrustu á meðan framtíð Miðgarðs hangir á bláþræði. 03:05 The Kids are Alright 08:00 Black-ish (24:24) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (13:24) 09:30 How I Met Your Mother (14:24) 09:50 Benched (1:12) 10:15 The Odd Couple 10:35 Younger (4:12) 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:20 Life Unexpected 15:05 90210 (20:24) 15:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen 16:15 Chasing Life (11:21) 17:00 Parks & Recr- eation (2:22) 17:25 Men at Work (3:10) 17:50 Baskets (8:10) 18:15 King of Queens 18:40 How I Met Your Mother (18:24) 19:05 The Voice (1:24) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. Adam Levine og Blake Shelton eru ennþá í dómarasætum en núna hafa Miley Cyrus og Alicia Keys bæst í hópinn. 19:30 The Voice (2:24) 21:00 Whatever Works 22:35 Crossing Over 00:30 Mr. Brooks Magn- aður spennutryllir með Kevin Costner, Demi Moore og William Hurt í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um virtan kaupsýslumann sem lifir tvöföldu lífi. Á yfirborðinu er hann rólyndur fjölskyldu- maður en undir niðri leynist kaldrifjaður morðingi. Myndin er frá 2007. Stranglega bönnuð börnum. 02:30 Unthinkable Hörkuspennandi mynd með Samuel L. Jackson og Carrie-Anne Moss í aðalhlutverkum. Strangelga bönnuð börnum. 04:10 The Perks of Being a Wallfower Sjónvarp Símans H austmót Taflfélags Reykja- víkur hefur lengi verið talið marka hitt eiginlega upp- haf skákvertíðarinnar. Það er alltaf á sínum stað og nýtur gamal- gróinnar virðingar. Mótið er flokka- skipt sem getur hentað stigahærri keppendum vel þar sem þeir tefla þá spennandi skákir í hverri umferð og eiga á minni hættu að tapa stig- um heldur en í opnum mótum. A- flokkur Haustmótsins hefur jafnan verið afar vel skipaður. Síðustu árin nokkur hafa bæði stórmeistarar og alþjóðlegir meistarar tekið þátt. Það er því nokkur synd að enginn skák- maður með þá titla taki þátt núna. Þrátt fyrir það er flokkurinn þó sæmilega vel skipaður og þrælsterk- ir skákmenn sem hann skipa. Stiga- hæstur og sigurstranglegastur er FM Ingvar Þór Jóhannesson. Ingvar er landsliðseinvaldur og sem slíkur ný- kominn frá Ólympíumótinu í Bakú. Þó hann hafi ekki sjálfur teflt þar var hann í hringiðunni allan tímann og að stúdera með bestu skákmönnum landsins. Hann verður því að telj- ast í sæmilegu skákformi um þessar mundir og afar líklegur til að vinna flokkinn. Ingvar er eini sem sker sig eitthvað úr hvað varðar skák- stig: hann er eini skákmaðurinn yfir 2300 stigum. Flestir skákmennirnir í flokknum eru eitthvað yfir 2100 og 2200 skákstigum. Þegar þetta er ritað eru tveimur umferðum af níu lokið. Aðeins einn skákmaður hefur unnið báðar sínar skákir og er það bakaríséníið Þorvarður F. Ólafsson. Að aðeins einn skákmaður sé með fullt hús eftir tvær umferðir sýnir hvað flokkurinn er jafn. Ekki er ólík- legt að hann vinnist á sex eða sex og hálfum vinningi. Fyrir 14 árum gerð- ust þau merku tíðindi að flokkurinn vannst á fimm og hálfum vinningi af níu þegar veteran Bergsteinn Ólafur Einarsson sigraði eftir að hafa tapað fyrir greinarhöfundi í síðustu um- ferðinni og talið sigurmöguleika sína úr sögunni. Haustmótið hafið Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.