Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Page 52
Helgarblað 28.–31. október 201644 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 30. október » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 10.45 Áttundi áratugur- inn – Friður með sæmd (3:8) 11.30 Orðbragð (4:6) 12.00 Aukafréttatími - Alþingiskosningar 12.25 Andlit norðursins 14.00 Sendiherrann (The Diplomat) 15.45 Miðjarðarhaf- skrásir Ottoleng- hi's – Istanbúl 16.35 Kiljan (4:23) 17.20 Menningin (8:40) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.25 Innlit til arkitekta 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alþingiskosninga 2016: Leið- togaumræður 20.20 Landinn (6:29) 20.50 Ferðastiklur (2:8) 21.35 Poldark (8:10) 22.40 Íslenskar sjón- varpsmyndir: Steinbarn Sjón- varpsmynd frá 1990 sem fjallar um unga konu sem kemur heim til Íslands úr námi í kvikmynda- gerð. Hennar fyrsta verkefni er að skrifa handrit um breskan vísindamann sem bjargaðist úr sjávar- háska við strendur Íslands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðilegum strand- staðnum til þess að komast í snertingu við atburðinn. 00.15 Fallið (2:6) (The Fall II) Spennu- þáttaröð um raðmorðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni og vaska konu úr lögreglunni í London sem er fengin til að klófesta hann. Meðal leikenda eru Gillian Anderson og Jamie Dornan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 11:20 Ellen 12:00 Fréttir Stöðvar 2 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:40 Nágrannar 14:00 Nágrannar 14:20 Nágrannar 14:45 Michael Moore in Trumpland 16:00 Spilakvöld (7:12) 16:50 Sendiráð Íslands 17:15 60 Minutes (4:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (14:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Leitin að upp- runanum (2:8) 20:10 Borgarstjórinn (3:10) Ný gaman- þáttasería sem skarta einvala liði leikara og fjalla um daglegt líf Borgar- stjórans í Reykjavík og fólksins í Ráðhús- inu sem er ekki alltaf á eitt sátt með störf Borgarstjórans. 20:40 The Young Pope (1:10) Vandaðir nýir dramaþættir með Jude Law og Diane Keaton í aðalhlut- verkum. Þættirnir segja frá upphafi embættistíðar hins mótsagnakennda og umdeilda Lenny Belardo eða Piusar 13. páfa sem er jafn- framt fyrsti ameríski páfinn. 21:35 The Young Pope 22:35 Gåsmamman (3:8) 23:20 60 Minutes (5:52) 00:10 Aquarius (11:13) 01:00 Westworld (5:10) 02:00 Quarry (7:8) 03:15 The Night Shift 04:00 The Hunger Games: The Mock- ingjay - Part 1 06:00 Better Call Saul 08:00 The Millers (12:23) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (24:24) 09:30 How I Met Your Mother (1:24) 09:50 Odd Mom Out 10:15 Speechless (2:13) 10:35 Jennifer Falls 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 Superstore (6:11) 16:10 Hotel Hell (8:8) 16:55 Royal Pains (11:13) 17:40 Parenthood (10:13) 18:20 Everybody Loves Raymond (20:26) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (6:24) 19:30 The Voice USA 20:15 Scorpion (4:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:23) 21:45 Secrets and Lies (4:10) Bandarísk sakamálasería þar sem nýtt morðmál er tekið fyrir í hverri þáttaröð. Lögreglu- konan Andrea Corn- ell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eiginmaður hennar er forríkur og var um það bil að taka við stjórnartau- munum í fjölskyldu- fyrirtækinu. Allir hafa eitthvað að fela og leyndarmálin geta reynst hættuleg. 22:30 Ray Donovan (9:12) Dramatískir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræðum. 23:15 Fargo (3:10) 00:00 Hawaii Five-0 00:45 Shades of Blue 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (6:23) 02:15 Secrets and Lies 03:00 Ray Donovan 03:45 Under the Dome Sjónvarp Símans L ady Gaga sendi frá sér nýjan geisladisk á dögun- um, Joanne, í minningu látinnar frænku sinnar. Joanne var föðursystir Lady Gaga og lést einungis 19 ára gömul árið 1974, 12 árum áður en Lady Gaga fæddist. Lady Gaga er með dánardægur Joanne tattóverað á handlegg sinn og veitinga- staður hennar í New York ber nafn þessarar ungu frænku. Söngkonan segir að dauði Joanne hafi verið harmleikur í lífi fjölskyldu sinnar og að faðir sinn hafi ekki enn jafnað sig. Joanne var með sjúk- dóm sem nefnist rauðir úlfar og veldur skemmdum á vefjum líkamans. Læknar vildu taka hend- urnar af Joanne en móðir hennar lagði blátt bann við því og sagði að þar sem Joanne væri skáld og rithöfundur ætti hún ekki að lifa handalaus. Sjúkdómurinn dró Joanne til dauða. „Ég held að í lífi allra sé manneskja eins og Joanne, allir hafa misst einhvern eða vita að þeir munu missa einhvern sem er þeim kær,“ segir Lady Gaga sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta. n Fjölskylduharmleikur Lady Gaga Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is PLUSMINUS OPTIC Smáralind www.plusminus. is Sumar kaupauki Sólgler með öllum gleraugum Index 1,5* Sjóngler PLUSMIN OPTIC Smáralind www.plusminus. is Sumar kaupauki Sólgler með öllum gleraugum Index 1,5* Sjóngler 20% kynningar- afsláttur Sérhönnuð skjávinnugler s vernda augun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.