Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 40
Helgarblað 28.–31. október 201632 Skrýtið 36 á annarri 32 á hinni IP Dreifing | www.hrefna.is | hrefna@hrefna.is | sími: 577-3408 Farðu nýjar leiðir og prófaðu gómsætar hrefnulundir á grillið eða á pönnuna snöggsteiktar að hætti meistarakokka Frosið hrefnukjöt komið í verslanir LOL jarðsettur í breskum kirkjugarði n Ættingjar áttuðu sig ekki á merkingu viðurnefnisins fyrr en eftir að maðurinn lést F lestir ættu að kannast við slangurorðið og skammstöf­ unina LOL sem hefur fest sig í sessi í rafrænum sam­ skiptum um allan heim. Orðið er kemur yfirleitt upp þegar fyndnum eða hnyttnum ummæl­ um er svarað. Á íslensku þýðir LOL að hlæja upphátt en um er að ræða skammstöfun enska orðasam­ bandsins „laughing ut loud.“ Því kom það fólki, sem átti leið um ónefndan kirkjugarð á Bret­ landi, töluvert á óvart þegar þau sáu orðið LOL áletrað á legstein karl­ manns sem lést árið 2004. Dag einn brá kirkjugarðsgestur á það ráð að taka mynd af legstein­ inum, sem rataði svo á samfélags­ miðilinn Twitter. Mörgum þótti ljósmyndin af legsteininum í senn óviðeigandi og sprenghlægileg. Hún varð því vinsæl á samfélags­ miðlum og var deilt viða. Í kjölfarið sá fjölskyldan mannsins sig knúna til að stíga fram og skýra sína hlið mála. Mikill húmoristi Fjölskyldan greindi frá því að mað­ urinn, sem hét Lawrence, hefði í daglegu tali vina og ættingja verið kallaður LOL. Hann sjálfur hefði skrifað nafn sitt svona, enda mikill húmoristi í lifandi lífi. Þá játuðu þau að tengingin væri óheppileg en þau hefðu fyrst gert sér grein hvað skammstöfunin þýddi, í daglegu tali, eftir að hann lést. Þá gerði fjölskyldan sérstaklega grein fyrir því að hún hefði með engu móti látið áletra stafina á leg­ steininn í þeim til­ gangi að sverta minningu hans á nokkurn hátt. Fleiri LOL-arar stíga fram Líkt og áður segir fór myndin á fleygi­ ferð um Twitter. Ummælin voru því af ýmsum toga. Meðal annars stigu fram uppi­ standarar sem gerðu óspart grín að legsteinin­ um sem og fólk sem á það sameiginlegt með Lawrence að ganga undir gælunafninu LOL. Líkt og alvöru Twitter­ notendum sæmir þá var spaugið ekki tekið of alvarlega. Eftir stend­ ur álitaefnið hvort Lawrence, eða LOL, hlæi að handan upphátt að fárinu sem viðurnefni hans hefur skapað. n Kristín Clausen kristin@dv.is Myndin vakti mikla kátínu á samfélagsmiðlum í vikunni LOL var að sögn ættingja mikill húmoristi. Mynd SKjáSKOt aF twitter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.