Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 38
Helgarblað 28.–31. október 201630 Skrýtið Sakamál A ð morgni sunnudagsins 9. mars, 2014, hafði fólk í Lecce í Langbarðalandi á Ítalíu samband við lög- regluna vegna hávaða sem barst frá íbúð nágranna þess. Þegar lögreglan kom á staðinn mætti henni óhugnanleg sjón; Edlira Dobrusci, 37 ára, þriggja barna móðir, var þar þakin blóði frá hvirfli til ilja og, eins og einn lögreglumannanna komst að orði, „blóð rann í stríðum straumi“ um íbúðina. Edlira hafði stungið dætur sínar þrjár til bana þar sem þær lágu í rúm- um sínum og að auki veitt sjálfri sér áverka á úlnliðum og hálsi. Skilnaður Dæturnar, Simona, 13 ára, Casey, 10 ára, og Lindsey, fjögurra ára, voru úr- skurðaðar látnar enda engin áhöld um að Edlira hafði beitt eldhúshnífn- um óspart. Edlira var, kannski eðlilega, ekki í nokkru jafnvægi og öskraði: „Ég hef drepið þær allar.“ Hún var handtekin á staðnum en fljótlega flutt á nærliggj- andi sjúkrahús og gefið róandi og gert að sárum hennar. Ástæða voðaverksins var sú að eig- inmaður Edliru, og faðir stúlknanna, hafði tveimur dögum fyrr yfirgefið hana. Hann hafði farið til Albaníu, heimalands þeirra beggja, þar sem hann hugðist upplýsa foreldra sína um hjúskaparslitin. Færðar í hjónarúmið Að sögn Roccos Italiano, undirofursta í ítölsku lögreglunni, var öll íbúðin blóði böðuð. Dæturnar höfðu allar verið stungnar ítrekað, hver í sínu herbergi en síðan hafði Edlira fært lík þeirra allra í hjónarúmið. Lögreglan hafði upp á föður stúlknanna í Albaníu og færði honum tíðindin og brotnaði hann gersam- lega niður. Í ljós kom að hjónin höfðu glímt við fjárhagserfiðleika, en eins og Italiano hafði á orði, þeir réttlættu engan veginn það ofbeldi sem hafði bitnað á stúlkunum þremur. Í fangelsi Edlira Dobrusci er á bak við lás og slá og bíður réttarhalda vegna morðanna. Hún á ekki von á góðu ef eitthvað er að marka orð Angelino Alfano, innan- ríkisráðherra Ítalíu: „Við munum ekki láta þann sem framdi þennan hrylli- lega glæp komast upp með það.“ n Dýrkeyptur skilnaður n Edlira var örvingluð n Dæturnar guldu það dýru verði Edlira Dobrusci Er í fangelsi og bíður réttarhalda. Dæturnar Lindsey, Casey og Simona. „Ég hef drepið þær allar Retor Fræðsla - Hlíðasmára 8, Kópavogi - Sími: 519 4800 - www.retor.is „Gerum íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum! Aneta M. Matuszewska skólastjóri og eigandi Retor Fræðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.