Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2016, Blaðsíða 5
Við krefjumst aðskilnaðar ríkis og spillingar! ,,Ég geng kengbóginn vegna þess að ég er þræll kerfisins” Ég heiti Sturla Jónsson og er kvæntur maður og á þrjú börn. Ég hef nú í mörg ár átt í baráttu við spillta sýslumenn, bæði út af eigin reynslu og til að hjálpa öðrum. Í dag liggur nauðungarsala á borðinu og það er líklegt að við fjölskyldan missum heimilið okkar á næstu mánuðum. Á næstu dögum eru 65 ára gömul hjón, góðir vinir mínir, að missa húsið sitt, hús sem þau byggðu sjálf. Við erum að tala um eldra fólk og þau eru að missa heimilið sitt! Eftir áralanga sjálfboðavinnu vil ég nú fá að komast inn á þing til þess að gefa fólkinu rödd í landinu inni á Alþingi Íslendinga. Við í Dögun höfum þrjú mál sem við leggjum mesta áherslu á fyrir Suðurlandið. Í fyrsta lagi þá eru húsnæðismálin okkur hjartkær. Íbúðarlánasjóður hefur tekið yfir 1000 íbúðir á Suðurnesjunum og fært til áhættufjárfesta. Það að hafa þak yfir höfuðið eru sjálfsögð mannréttindi því allir eiga rétt á að eiga sitt eigið heimili. Í öðru lagi þá eru það auðlindamálin. Við viljum allan fisk á markað og leyfa frjálsar krókaveiðar. Við viljum að arðurinn af auðlindunum skili sér til samfélagsins eins og t.d. til garðyrkjubænda sem gætu fengið afslátt af rafmagni til að framleiða ávexti og grænmeti í stað þess að flytja til landsins mörg tonn á hverjum mánuði. Í þriðja lagi þá vill Dögun bindandi þjóðaratvæðiagreiðslur ef 10% þjóðarinnar fer fram á það. Ég hef verið undir hamrinum hjá sýslumönnunum, nú vil ég komast inn á þing til að vera undir hamri forseta Alþingis! Ég mun tala, gera og framkvæma! Kjósið Dögun fyrir fólkið í landinu! X-T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.