Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 24
Jólablað 22. desember 20162 Jólin koma - Kynningarblað Persónulegri jólagjafir með sérmerktum vörum frá Allt merkilegt A llt merkilegt gerir jólagjaf- irnar persónulegri þar sem viðskiptavinurinn getur valið úr fjölda muna og látið merkja fyrir sig. Boðið er upp á ýmsan fatnað sem hægt er að merkja með texta og eða myndum auk fjölda fallegra muna og má þar nefna bolla, púsluspil, lykla kippur, ermahnappa, upptakara, svuntur, músarmottur og vasapela. Nýkomnir eru krossar sem hægt er að merkja með fallegri bæn eða merkja sem minningarkross eins og sést á myndinni. Fyrir nýfædda barnið getur þú valið úr yfir 30 tegundum af sam- fellum sem hægt er að merkja með skemmtilegum texta. Bolir eru til frá 3 mánaða upp í 3XL fullorðins svo allir ættu að geta fengið bol sem hentar með sinni merkingu. Púsluspilin eru til í nokkrum stærðum og gerðum. Nokkrar tegundir af lyklakippum merktar t.d. „Besti pabbi í heimi“. Barna- og fullorðinssvuntur sem merktar eru með eigin texta eru til í ýmsum litum. Sundpokar sem hægt er að merkja með nafni eru til í 6 tegundum. Allar vörur eru verðmerktar á vef- síðu verslunarinnar, alltmerkilegt.is Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Allt merkilegt í Garðatorgi eða í vef- verslunina. n Púsluspil. Lyklakippur handa besta pabba og bestu mömmu í heimi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.