Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 45
Jólablað 22. desember 2016 Menning Sjónvarp 41 Jóladagur 25. desember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 12.05 The Phantom of the Opera at the Royal Albert Hall (Óperudraugurinn í Royal Albert Hall) 14.50 Græna landið 16.20 Sagan endalausa (The NeverEnding Story) Sígild fjöl- skyldumynd. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar 19.00 Fréttir 19.25 Veður 19.30 San Francisco ballettinn 21.25 Fúsi Grátbrosleg íslensk kvikmynd um Fúsa sem er liðlega fertugur og býr ennþá hjá móður sinni. Hann lifir einföldu lífi og allt virðist í föstum skorðum. Þegar ung stúlka og kona á hansi aldri koma inn í líf hans verður það aðeins flóknara og Fúsi reynir að gera það besta úr aðstæðum sem hann er ekki vanur. 23.00 Life of Pi (Sagan af Pí) Fjórföld Óskarsverðlauna- mynd úr smiðju Ang Lee. Ungur indverskur drengur lifir af sjávarháska og fer í ótrúlegan leiðangur á litum árabát samferða Bengal-tígrisdýri. 01.05 The Bourne Legacy 03.15 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 11:20 Nuttiest Nutcracker 12:10 The Case for Christmas 13:40 Jólagestir Björgvins 15:25 Christmas in Palm Springs 16:55 Jingle All the Way 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Coat of Many Colors Áhrifamikil mynd sem byggð er á sannri sögu kántrístjörnunnar Dolly Parton og segir frá litríku upp- eldi hennar og þeim missi sem mótaði á endanum líf hennar. þetta er saga af hugrakkri stúlku frá Tennessee sem ólst upp á ástríku heimili ásamt stórri fjölskyldu sem kenndi henni að ávallt hlusta á innri rödd og fylgja sinni sannfæringu. 20:15 The Intern Gaman- mynd frá 2015 með Robert De Niro og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. 22:15 The Martian Dramatísk mynd frá 2015 með Matt Damon í aðalhlut- verki. 00:35 Bessie 02:25 The Wolf of Wall Street 08:00 America's Funniest Home Videos (19:44) 08:20 The Grinder (6:22) 08:45 Grandfathered 09:05 Life In Pieces 09:30 The Muppets 09:50 Parks & Recreation (6:13) 10:15 30 Rock (6:13) 10:40 Minute To Win It Ísland (1:10) 11:30 Læknirinn í eld- húsinu (1:8) 12:00 The Voice Ísland 13:30 This is Us (1:18) 14:15 The Prince and Me 16:10 While You Were Sleeping Rómantísk gamanmynd frá 1995 með Sandra Bullock og Bill Pullman í aðalhlutverkum. 17:55 About A Boy 19:40 Jólatónleikar Sigríðar Bein- teinsdóttur 21:10 Love Actually Rómantísk gaman- mynd með úrvalsliði leikara. Í þessari frábæru mynd tvinnast saman átta sögur þar sem ástin tekur á sig ýmsar myndir í öngþveitinu í London síðustu dagana fyrir jól. 23:25 Bridget Jones Diary Rómantísk gamanmynd með Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant í aðalhlut- verkum. Bridget Jones er ofurvenju- leg ung kona sem glímir við vandamál sem margir kannast við. Hún ákveður að strengja það nýárs- heit að ná stjórn á lífi sínu. 01:05 Forgetting Sarah Marshall 03:00 Edtv Sjónvarp Símans A rnold Schwarzenegger hefur í áratugi verið ímynd hreysti og sjálfstrausts. Sjálfur segist hann alltaf hafa þjáðst af skorti á sjálfsöryggi og hafi aldrei verið ánægður með líkama sinn. Jafnvel þegar hann hafi verið á toppnum og unnið alls kyns titla í vaxtarræktarkeppni hafi hann aldrei verið fullkomlega ánægður með útlit sitt. „Það var alltaf eitt- hvað sem skorti upp á. Ég fann milljón hluti sem mér fannst vera í ólagi og það varð til þess að ég hélt stöðugt áfram að æfa.“ Kappinn er orðinn 69 ára gamall og hefur nokkurn ama af því að sjá líkamann hrörna. Nú er svo komið að hann segist helst vilja kasta upp sjái hann spegilmynd sína. Hann segist samt ekki finna fyrir aldrin- um og segist gera allt það sama og hann gerði fyrir tuttugu árum. Hann heldur ótrauður áfram að styrkja og þjálfa líkamann og byrjar daginn á æfingum og æfir einnig fyrir svefn- inn. „Ég ætla að halda mér í formi eins lengi og ég get,“ segir þessi fyrr- verandi Herra Alheimur, fyrrver- andi ríkisstjóri og alheimsstjarna. n SchwArzenegger Skortir SjálfSöryggi Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Schwarzenegger Vaxtarræktartröll árið 1974. -1° -6° 13 8 11.22 15.31 15 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn föstudagur 15 4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 6 2 4 2 8 9 11 0 7 11 1 19 7 2 5 3 4 3 6 3 8 12 3 19 4 1 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fös Lau Sun Mán Fös Lau Sun Mán EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.2 -4 1.0 -14 5.6 -5 1.6 -8 2.9 -4 3.1 -9 2.6 -6 1.4 -7 1.7 -3 2.6 -5 2.7 -5 2.8 -4 1.1 -11 1.1 -7 1.6 -7 0.9 -7 2.3 -6 1.1 -3 5.6 0 1.0 -2 1.7 -1 2.3 -4 4.8 -1 3.0 0 3.0 -3 2.9 -3 2.2 -1 4.1 -4 3.7 -6 2.6 -5 6.4 0 3.0 -3 5.1 -2 5.0 -4 6.8 -1 5.4 -2 2.1 -3 2.2 -6 5.8 -6 2.0 -4 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS OG FRá YR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI Sundin Éljaklakki breiðir úr sér yfir borginni og Sundunum. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin Veðrið frost um land allt Suðvestan 5–13 m/s og él, en léttskýjað norðaustanlands. Frost 1 til 7 stig, kaldast í inn- sveitum norðaustan til. fimmtudagur 22. desember reykjavík og nágrenni evrópa fimmtudagur Suðvestan 8-13 m/s og éljagangur. Frost 1 til 6 stig. 8-1 2 -6 5-4 3-2 1-8 3-3 1-5 3-8 2-3 8 -4 3.5 -7 3.1 -5 9.9 -2 1.5 -6 3.7 -3 3.0 -4 1.9 -3 1.5 -4 3.6 -1 3.9 -5 7.0 -2 4.7 -3 0.7 -5 3.7 -3 6.5 0 2.3 -3 7.1 1 7.9 1 8.2 -1 1.7 3 6.7 1 2.6 1 7.9 2 0.9 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.