Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 42
Jólablað 22. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 22. desember Skötuveisla Veislumiðstöðvarinnar Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 Þorláksmessu 23. desember 2016 frá kl. 11-15 Pantanir í síma 517 0102 Yfirforinginn Sveinn Valtýsson býður ykkur uppá: Vel kæsta skötu Mildari skötu Tindabykkju Saltfisk Úrvals síldarétti Gratineraðan plokkfisk Hamsatólgur Feiti Rófustappa Hnoðmör Kartöflur Rúgbrauð og flatkökur Verð kr. 3990.- Hrímaðir snapsar og kaldir bjórar á tilboði veislumidstodin.is 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 08.00 Barnaefni 12.05 Jólaþáttur Nigellu 13.05 Ljósmóðirin – Jólaþáttur (Call The Midwife - Xmas Special 2014) 14.20 Attenborough níræður (Atten- borough at 90) 15.11 Wimbledon 16.45 Melissa og Joey 17.05 Eldað með Ebbu - jól 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV (205) 17.46 Jóladagatalið - Sáttmálinn (22:24) 18.12 Jóladagatalið - Leyndarmál Absa- lons (22:24) (Absa- lons Hemmelighed) 18.45 Góð jól (11:13) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.25 Frú Brown undirbýr jólin (Mrs Brown ś Boys Special: Buck- in´Mama) Brown er komin í jólaskapið og er hæstánægð með fjarstýrða jólatréð sitt. Bresk-írsk gamanþáttaröð um kjaftfora húsmóður í Dyflinni. 21.00 Versalir (7:10) (Versailles) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (12:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 The Graduate (Frú Robinson) Sígild bandarísk bíómynd frá 1967. Benjamín er nýsloppinn úr háskóla og veit ekki hvað hann á af sér að gera. Hann gerir sér dælt við eiginkonu yfirmanns föður síns en fellur svo fyrir dóttur hennar. Leikstjóri er Mike Nichols og meðal leikenda eru Anne Bancroft, Dustin Hoffman og Katharine Ross. e. 00.50 Kastljós 01.30 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:10 The Middle (11:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (28:40) 10:45 The World's Strictest Parents 11:45 Grantchester (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Jamie's Best Ever Christmas 13:50 Christmas In Conway 15:25 Angels Sing 16:50 Jóladagatal Afa 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The New Girl 19:45 National Lampoon's Christmas Vacation Alvöru- jólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskyldufaðirinn Clark Griswold en það eina sem hann dýrkar meira en ferðalög með fjölskyldunni er að halda jólin hátíðleg í faðmi hennar. En það getur stundum verið erfitt þegar foreldrarnir, tengdaforeldrarnir og hræðilegasti svili í heimi koma í heimsókn. 21:20 Lethal Weapon (4:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hin- um vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. Tveir ólíkir lögreglumenn í lífi og starfi, annar varkár og fer með gát að öllu en hinn lifir lífinu á ystu nöf. 22:05 Murder (4:4) 23:05 Borgarstjórinn 23:35 Rizzoli & Isles 00:20 The Young Pope 01:15 The Young Pope 02:05 Thelma and Louise 04:10 Kept Woman 08:00 America's Funniest Home Videos (16:44) 08:20 The Grinder (3:22) 08:45 Grandfathered 09:05 Life In Pieces 09:30 The Muppets 09:50 Parks & Recreation (3:13) 10:15 30 Rock (3:13) 10:40 Síminn + Spotify 11:50 Bride for Christmas 13:20 Dr. Phil 14:00 American Housewife (4:22) 14:20 Survivor (11:15) 15:05 The Voice Ísland 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 Everybody Loves Raymond (21:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (11:22) 19:50 The Odd Couple (5:13) Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. 20:15 Man With a Plan 20:35 Speechless (9:13) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 Keeping Mum 22:40 Runaway Bride Rómantísk gam- anmynd frá 1999 með Richard Gere og Julia Roberts í aðalhlutverkum. 00:35 Sex & the City 01:00 Dan in Real Life 02:40 Are You Here D ick Van Dyke snýr aftur í fram- haldsmynd um Mary Popp- ins. Árið 1964 lék hann Bert í Mary Poppins og á dögunum tilkynnti hann að hann hefði feng- ið hlutverk í nýju myndinni, Mary Poppins Returns. Ekki var þess getið hvaða persónu hann leikur þar. Myndin gerist á fullorðinsárum Jane og Michael Banks sem takast á við missi, en þá kemur Mary Popp- ins svífandi og töfrar taka völdin. Emily Blunt fer með hlutverk Mary Poppins og meðal annarra leikara eru Meryl Streep og Angela Lans- bury. Myndin verður frumsýnd um jólin 2018. Ýmsir hafa viðrað efa- semdir um að rétt sé að gera fram- haldsmynd eftir jafn vinsælli mynd og Mary Poppins, en nú er bara að bíða og sjá hvernig til tekst. Dick Van Dyke er orðinn 91 árs og segir að ekki komi til greina að hann dragi sig í hlé. „Það er það versta sem ég gæti gert,“ segir hann. Hann er í góðu formi og fer í líkams- þjálfun fimm sinnum í viku. Mót- leikkona hans úr Mary Poppins, Julie Andrews, er 81 árs, en hún fékk Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína í myndinni. Ekki er vitað til þess að henni hafi verið boðið hlut- verk í framhaldsmyndinni. n Dick Van Dyke snýr aftur Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Dick Van Dyke Alltaf hress.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.