Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2016, Blaðsíða 43
Jólablað 22. desember 2016 Menning Sjónvarp 39 Optrel Vegaview 2.5 DIN er heimsmeistarinn Optrel fótósellu- hjálmar fyrir rafsuðu s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti n Rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og baði n Morgunverður er innifalinn n Þráðlaus nettenging 12% afsláttur fyrir þá sem skrá sig í Bed & Breakfast klúbbinn. Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi Þorláksmessa 23. desember RÚV Stöð 2 08.00 Barnaefni 12.25 Home Alone 14.05 Adele (Adele: Live at the BBC) 15.10 12 Dates of Christmas 16.35 Lorraine Pascale: Jólamatur með lítilli fyrirhöfn (Lorraine's Last Minute Christmas) Lorraine Pascale út- býr ómótstæðilegar kræsingar á jóla- borðið ásamt ýmsu góðgæti sem má setja í jólapakkann. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (206) 17.51 Jóladagatalið 18.45 Góð jól (12:13) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Norræn jólaveisla 21.15 The Holiday (Fríið) Rómantísk gamanmynd um tvær konur sem eiga í vandræðum út af karlmönnum hafa vistaskipti, kynnast heimamanni og verða ástfangn- ar. Leikstjóri er Nancy Meyers og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Kate Winslet, Jude Law og Jack Black. e. 23.30 Frú Brown undirbýr jólin (Mrs Brown's Boys: Mammy's Tickled Pink) Nú þegar jólin nálgast óðum er Mrs. Brown gáttuð yfir öllum pökkun- um sem Cathy fær senda. Bresk-írsk gamanþáttaröð um kjaftfora húsmóður í Dyflinni. Höfundur og aðalleikari er Brendan O'Carroll. 00.10 Jól í Vínarborg (Christmas in Vienna 2014) 01.40 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 08:05 The Middle (10:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (81:175) 10:20 Restaurant Startup (7:10) 11:00 Grand Designs Australia (10:10) 11:50 White Collar (13:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Nutty Professor 14:30 Jólatónleikar með KK og Ellen 15:55 The Polar-Express 17:30 Jóladagatal Afa 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Jólagestir Björgvins 20:55 The Borrowers Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólffjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eigendum hússins. Búálfarnir breyta frímerkjum í veggmyndir, sokkum í rúm o.s.frv. Þegar það kemst upp um þau neyðast þau til þess að flytja og um leið forðast hnýsinn og ágengan vísinda- mann sem vill ólmur ná þeim og rannsaka þau frekar. 22:25 The Night Before Gamanmynd frá 2015 með Joseph Gordon-Levitt, Seth Rogen og Anthony Mackie. 00:05 A Christmas Reunion 01:40 Midnight in Paris 03:15 Peace, Love & Misunderstanding 04:45 Birdman 08:00 America's Funniest Home Videos (17:44) 08:20 The Grinder (4:22) 08:45 Grandfathered 09:05 Life In Pieces 09:30 The Muppets 09:50 Parks & Recreation (4:13) 10:15 30 Rock (4:13) 10:40 Evelyn 12:15 Turner & Hooch 13:55 Dear Frankie 15:45 Evan Almighty Gamanmynd með Steve Carell og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. 17:30 How to Lose a Guy in 10 Days 19:35 America's Funniest Home Videos (20:44) 20:00 Ferris Bueller's Day Off 21:45 Along Came Polly Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Rueben Feffer hefur aldrei tekið áhættu í lífinu. Allt líf hans er í föstum skorðum þar til hann kemur að eiginkonunni í örmum annars manns. Þegar hann hittir gamla bekkj- arsystur ákveður hann að stíga út fyrir þægindara- mmann og lifa lífinu. Leikstjóri er John Hamburg. 2004. 23:15 Green Card Róm- antísk gamanmynd frá 1990 með Gérard Depardieu og Andie MacDowell í aðal- hlutverkum. 01:05 The Interpreter Spennutryllir með Nicole Kidman og Sean Penn í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Sydney Pollack en þetta var síðasta mynd hans. 2005. 03:15 Bad Lieutenant Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari í hraðskák S tórmeistarinn öflugi, Jóhann Hjartarson, bar sigur úr být- um á Íslandsmótinu í hrað- skák, sem fram fór í aðal- útibúi Landsbankans um síðustu helgi. Mótið, sem ber yfirskriftina Friðriksmótið til heiðurs Friðriki Ólafssyni – fyrsta stórmeistara Ís- lendinga, er einn af hápunktum ársins og tóku um 100 keppendur þátt. Þar á meðal voru flestir sterk- ustu skákmenn ársins en enginn hafði roð við Jóhanni. Alls voru tefldar 11 umferðir og hlaut Jóhann 10 vinninga. Hann þurfti aðeins að lúta í gras gegn al- þjóðlega meistaranum Jóni Vikt- ori Gunnarssyni. Aðra keppendur aflífaði hann af öryggi. Í öðru sæti urðu áðurnefndur Jón Viktor og Arnar Gunnarsson, sem báðir hlutu níu vinninga. Í 5–8. sæti urðu svo Þröstur Þórhallsson, Einar Hjalti Jensson, Dagur Ragnarsson og bræðurnir Björn og Bragi Þor- finnssynir. Jóhann Hjartarsson er þar með ríkjandi Íslandsmeistari í kapp- skák og hraðskák. Hann getur svo farið milliveginn og tryggt sér Ís- landsmeistaratitilinn í atskák einnig en það mót fer fram 26. des- ember, annan í jólum, í húsnæði Whales of Iceland úti á Granda. Mótið hefst kl.13.00 og fer skráning fram á www.skak.is n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.