Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Síða 66

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Síða 66
 ___________________Deltu 10 ám_________________________________________ Lyfjaverksmiðjan Delta hf. tók til staifa í janúar 1983 og á því 10 ára afmœli um þessar mundir. A þessum áratug hefur fyrirtœkið náð þeim árangri að verða stœrsti lyfjaframleið- andi á íslenskum markaði. Auk þess er um fjórðungur framleiðslunnar fluttur út til Norðurlandanna, Bretlands og Irlands. Jafnframt hefur fyrirtœkið tekið að sér ráðgjöfvið upphyggingu lyfjaverksmiðja erlendis og einnig séð erlendum fyrirtœkjum fyrir tœknilegum upplýsingum í nokkrum mæli. Hjá Delta starfa nú um 45 manns, þar af 15 lyfjafrœðingar, ífimm deildum: Framleiðslu- deild, gœðaeftirlitsdeild, þróunardeild, rannsóknadeild og markaðs- og söludeild. Hjáfyrir- tœkinu eru framleiddar um 150 tegundir lyfja í eftirtöldum lyfjaformum: Töflur, hylki, enda- þarmsstílar, mixtúrur, dropar, smyrsli og áburðir auk sáravatns og sótthreinsandi lausna. Frá upphafi hafa starfsmenn Delta lagt metnað sinn í, að geeði framleiðslunnar verði sem mest. Sjúklingar og læknar geta treyst því að lyfinfrá Delta séu góður kostur, gœðalyfá hagk\’œmu verði. REYKJAVÍKURVEGI 78 HAFNARFJÖRÐUR

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.