Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2017, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 29.06.2017, Qupperneq 72
Í tilefni útgáfu bókarinnar Ég er drusla var haldið útgáfupartí á þriðjudaginn í Gamla Bíói. Það var fjölmennt í boðinu þar sem við- staddir virtu fyrir sér bókverkið sem hefur að geyma listaverk, teikn- ingar, greinar, möntrur, ljósmyndir og sögur um ofbeldismenningu og samfélagið. „Útgáfuboðið gekk ótrúlega vel. Það var stanslaus straumur fólks frá klukkan 18.00 til 21.00,“ segir Hjalti Vigfússon, einn þeirra sem hélt utan um útgáfu bókarinnar. „Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina. „Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær. „Það komu yfir 40 einstaklingar að gerð bókarinnar og allir gáfu vinnu sína. Þeir sem eiga verk í bókinni höfðu ekki séð verk hinna og voru að sjá lokaútkomuna í fyrsta sinn í gær. Það var svo inni- lega gleðilegt að sjá hvað fólk var ánægt og stolt af því hvernig þetta kemur út. Það er einstakt að finna fyrir öllum þessum samhug og vilja fólks til að breyta samfélaginu til hins betra. Þetta gefur okkur nátt- úrulega aukna orku til að gera gönguna í sumar að þeirra stærstu til þessa. Druslur eru greinilega hvergi nærri hættar að breyta heim- inum,“ útskýrir Hjalti. Þess má geta að Druslugangan í ár verður 29. júlí og allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Druslugöngunnar. – gha Druslubókin rauk út Viðstaddir virtu fyrir sér bókverkið. Það var fjölmennt í útgáfupartíinu. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Ætli það hafi ekki mÆtt nokkur hunDruð manns í heilDina. það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu. Hótel – Veisluþjónustur Gistiheimili – Mötuneyti Ljúffengt… … hagkvæmt og fljótlegt Danco hefur allt til að auðvelda veitingarnar hvort sem er í veisluna, mötuneytið, kokteilboðið, skólaeldhúsið, alls staðar. Forréttir, pizzur, smáréttir, forskornar tertur og fleira. Eingöngu selt til fyrirtækja Fjölbreytt úrval af matvöru og veisluréttum Veganæs hefur verið að safna fyrir opnun staðarins á Karolinafund og hefur söfnunin gengið vonum framar. Staðurinn mun ekki leggja áherslu á hollustumat, en margir tengja kannski vegan mat við holl- ustu – þau ætla sér að vera með þynnku- og þægindamat en Linnea Hellström yfirkokkurinn segir að slíkan mat vanti í vegan-matarf- lóruna hér á landi. Í gærkvöldi var góðu gengi fagnað með vegan veislu þar sem fram komu meðal annars Teenage Lighting, Fever Dream, 7berg, Vegan klíkan og Une Misère. veganæs veisla á gauknum Brátt verður veitingastaðarinn Veganæs opnaður og til að fagna því var haldin veisla á Gauknum. Aðstandendur Veganæs eru par- ið Krummi Björgvinsson og Linnea Hellström auk Arnars Tönsberg. Arnar, Linnea og Krummi eru fólkið á bak við Veganæs. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Hreiðar og Björg kynntu sér matseðil Veganæs. Ragnheiður og Kristjana Margrét.Þessi vinahópur naut sín í botn. Katrín Björg og Andrés voru hress. Það var mikið stuð á Gauknum í gærkvöldi. 2 9 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R48 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð Lífið 2 9 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 9 -A F C C 1 D 3 9 -A E 9 0 1 D 3 9 -A D 5 4 1 D 3 9 -A C 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 8 0 s _ 2 8 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.