Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 48
Tímabundið starf skipulags- og byggingafulltrúa Grundarfjarðarbær auglýsir eftir starfmanni í tímabundið starf skipulags- og byggingafulltrúa. Um er að ræða afleysingu í þrjá mánuði frá 12. september 2017. Hlutastarf kemur til greina. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku og skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is SÖLUMAÐUR Í VERSLUN Óskum eftir að ráða kraftmikinn sölumann í verslun okkar að Stórhöfða 21, 110 Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 9-18 alla virka daga og á laugardögum frá 10-14. Frá 01.06 - 01.09 er lokað á laugardögum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Helstu verkefni sölumanns eru: • Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar. • Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla af lager og á kassa. • Önnur almenn verslunarstörf. Kröfur um hæfni og reynslu: • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum. • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum. • Sjálfstæði, dugnaður og frumkvæði í starfi. • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni. • Lyftarapróf æskilegt Nánari upplýsingar um starfið veitir. Þórður Magnússon flis@flis.is Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Forstöðumaður íbúðakjarna fyrir fatlað fólk Velferðarsvið Kópavogsbæjar leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um að skipuleggja og leiða starfsemi í íbúðakjarna í Dimmuhvarfi. Starfshlutfall og ráðningartími Um er að ræða 100% starf, til eins árs. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfa eða mennta- og félagsvísinda • Starfs- og stjórnunarreynsla í málefnum fatlaðs fólks skilyrði. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði. Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á rekstri heimilisins í samræmi við fjárhagsáætlun. • Stýrir faglegu starfi og þróar innra starf í samræmi við stefnu bæjarins. • Sér um starfsmannamál og skipulag vakta. • Vinnur að gerð þjónustuáætlana og annast samskipti við aðstandendur og aðra aðila um málefni íbúanna. • Vinnur eftir starfsmannastefnu Kópavogsbæjar. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sérstöku sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 5. september nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir í síma 441-000 og einnig í netfangið gudlaugo@kopavogur.is. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS (HSÍ) ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA MARKAÐSSTJÓRA TIL STARFA. STARFIÐ FELUR Í SÉR UMSJÓN OG ÁBYRGÐ Á MARKAÐS-, FJÁRÖFLUNAR- OG KYNNINGARMÁLUM HSÍ. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS ER EITT STÆRSTA SÉRSAMBAND INNAN ÍSÍ OG ERU STARFSMENN Á SKRIFSTOFU ÞESS NÚ FJÓRIR. Vinsamlegast sendið umsóknir á framkvæmdastjóra HSÍ, Róbert Geir Gíslason, robert@hsi.is fyrir 11. september nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri HSÍ, Róbert Geir Gíslason, robert@hsi.is. STARFSSVIÐ • Umjón með markaðs-, fjáröflunar- og kynningarmálum • Samræming fjár öfl un arað gerða • Viðburða stjórnun • Ímynd armál • Áætl ana gerð og eftir fylgni • Innri upplýs inga miðlun og kynning verk efna • Samskipti við aðild ar félög, styrkt ar aðila, stuðningsmenn, auglýs inga stofur og fjöl miðla • Ábyrgð á vefsíðu og samfé lags miðlum sambandsins • Önnur tilfallandi störf HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af mark aðs - og fjár öfl un ar málum • Frum kvæði og metn aður til að ná árangri • Hugmynda auðgi • Góðir samskipta hæfi leikar, jákvætt viðmót og hæfni til að leiða teym is vinnu • Góð íslensku- og ensku kunn átta í ræðu og riti • Starfsfólk óskast í kvöld og helgarvinnu • Almenn verslunarstörf, afgreiðsla og áfyllingar. Æskilegt að viðkomandi sé 18 ára eða eldri og geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi inn umsókn á: seljakjor@seljakjor.is Umsóknarfrestur til og með 6. september n.k. Nánari upplýsingar veitir Valdís Sigurðardóttir verslunarstjóri á staðnum eða í síma: 777-1618. Kvöld- og helgarvinna Seljakjör, Seljabraut 54, 109 Reykjavík 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 5 -F 0 C 0 1 D A 5 -E F 8 4 1 D A 5 -E E 4 8 1 D A 5 -E D 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.